Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 45

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 45
Nokkrir af reyndustu ráðgjöfum IBIUI á fundi. F.u.: Frans Páll Sigurðsson, upplýsingatæknisuiði, Reynir Kristinsson, fram- kuæmdastjóri, Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnunarráðgjöf, Suali Björguinsson, starfsmannaþjónustu, og Þröstur Sigurðsson, fjármálaráðgjöf. Þekkingarleg tengsl eru lífæð okkar og helsti styrkur Starfsmenn IBM Business Consulting Services á íslandi eru um 40 og búa starfsmenn yfir mjög fjölbreyttri menntun og reynslu sem aflaö hefur verið bæði hér á landi og erlendis. Starfsmenn fyrirtækisins hafa þá einstöku stöðu að vera tengdir innraneti IBM og öllum þekkingar- grunnum fyrirtækisins. Einnig hafa þeir greiðan aðgang að öðrum sér- fræðingum fyrirtækisins um allan heim þegar á þarf að halda í sér- stökum verkefnum. Starfsmenn hér á landi hafa einnig tekið þátt í verk- efnum IBM erlendis þar sem þekking þeirra og reynsla nýtist. Þessi hluti starfseminnar hefur vaxið mjög undanfarið og eru nú íslenskir ráðgjafar við störf erlendis við innleiðingu bæði Oracle og SAP. Viðskiptaáætlanir og kostnaðarstjórnun Þegar rætt er um einstök verkefni nefnir Reynir m.a. að IBM BCS hafi verið leiðandi í innleiðingu stefnumótunar og samhæfðs árangursmats og eru mörg slík verkefni í vinnslu núna. Vaxandi skilningur er á því að tengja saman stefnumótun, árangursstjórnun og upplýsingagjöf til hagsmunaaðila til þess að auka verðmæti hluthafanna eða bæta þjón- ustuna í opinberum rekstri. Opinber fyrirtæki hafa verið mjög áhuga- söm og sýnt frumkvæði við að koma á samhæfðu árangursmati. „IBM BCS hefur einnig unnið að gerð fjölmargra viðskiptaáætlana á undanförnum árum,“ segir Reynir. „Áberandi er hversu skilningur og þekking á gerð og mikilvægi viðskiptaáætlana hefur aukist og eru fyrir- tæki í auknum mæli farin að nýta sér gerð slíkra áætlana fyrir innra starf sitt. Meðal verkefna fyrirtækisins eru viðskiptaáætlanir fyrir FARICE hf., sem er samstarfsverkefni fjarskiptafyrirtækja á íslandi og í Færeyjum og um vísindagarða (Science Park) fyrir Háskóla íslands. Síðustu misserin hafa mörg fyrirtæki lagt áherslu á að efla rekstrar- stýringu til að skera niður kostnað. ( því sambandi eru allir hlutir Hjá IBM starfa nú um 300.000 manns um allan heim. Starfsemi fyrirtækisins skiptist í fjögur meginsuið: Global Seruices, Softuuare, Harduuare og Global Financing. IBM Business Consulting Seruices fellur undir Global Seruices, en þar starfa alls um 180.000 manns. IBM á íslandi er hluti af IBM Nordic skoðaðir, þar á meðal innkaupa- og birgðastýring og nýjar leiðir sem tengjast netinu og notkun innkaupakorta." Mikiluægi starfsmanna „Vaxandi áhugi er einnig fyrir þeim þáttum sem lúta að stjórnun og starfsmannamálum. Fyrirtæki nota sérfræðinga IBM BCS til þess að greina viðhorf starfsmanna og á grundvelli slíkra rannsókna er unnið með stjórnendum og starfsmönnum að breytingum og uppbyggingu hópeflis þar sem þess er þörf. Á sama hátt og áhugi hefur vaxið fyrir viðhorfum starfsmanna gera flestir sér Ijóst mikilvægi viðskiptavina og því hefur IBM BCS fram- kvæmt margar kannanir og rannsóknir á viðhorfum þeirra og aðstoðað fyrirtæki við þjálfun starfsmanna til að bæta þjónustu sína." IBM BCS heldur áfram starfsemi markaðssviðs PwC Consulting af fullum krafti og stendur meðal annars áfram að gerð skoðanakannana sem gerðar voru undir heiti PricewaterhouseCoopers en voru þar áður kenndar við Hagvang. Haguangur enduruakinn „Við breytingarnar var ákveðið að taka aftur upp hið gamalkunna nafn Hagvang fyrir ráðningarþjónustu fyrirtækisins. Þar er sem fyrr lögð áhersla á skjóta og góða þjónustu sem byggist á mikilli reynslu og beitt er sérfræðiþekkingu og prófunum til þess að samhæfa þarfir fyrirtækj- anna við þekkingu og reynslu umsækjenda." Langtímalausnir „Við leggjum eftir sem áður áherslu á langtímasamband við viðskipta- vini sem sterkur samstarfsaðili og einbeitum okkur að ná og viðhalda árangri til langs tíma. Við bjóðum samhæfðar, aðlagaðar lausnir á öllum stigum virðiskeðjunnar en það minnkar áhættu viðskiptavina og við búum yfir djúpum skilningi á aðstæðum og þörfum viðskiptavina okkar en það byggist á langtímarannsóknum fyrirtækisins og mikilli og fjölbreyttri reynslu starfsmanna. Hvort sem viðskiptavinurinn er lítill eða stór, þjónum við honum af kostgæfni og látum hann njóta allrar þeirrar reynslu, þekkingar og kunnáttu sem finnst innan IBM.“H!1 sem spannar starfsemina á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum. Skógarhlíð 12-105 Reykjavík Sími 580 4300 ■ Fax 5S0 4301 45 KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.