Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 10
Lánasamningurinn var kynntur um borð í þotu Atlanta á flugi yfir
Reykjavík. Hér er Atlanta að ganga frá samkomulaginu ásamt forsvars-
mönnum íslandsbanka, Landsbanka og Sparisjóðs vélstjóra.
Myndir: Geir Ólafsson
I flugstjórnarklefanum. Arngrímur Jóhanns-
son, einn eigenda Atlanta flugfélagsins, var
flugstjóri í ferðinni. Aðstoðarflugmaður með
honum var sonur hans, Gunnar Arngrímsson,
og vélstjóri var Stefán Bjarnason.
flllanta haupir
sex breiðþotur
tlanta flugfélagið gerði nýlega samkomulag við Landsbanka
Islands, Islandsbanka og Sparisjóð vélstjóra um sambankalán að
ijárhæð um 1,3 milljarða króna til kaupa á sex flugvélum af gerð-
inni Boeing 747. Lánin eru tvö, annað til þriggja ára og hitt til fimm ára.
Athygli vekur að Air Atlanta tekst að ná hagstæðum lánasamningum á
sama tíma og miklir erfiðleikar hrjá flest önnur flugfélög í heiminum. Sli
Gestir streyma út að flugferðinni lokinni.
A ferð um Island
komin út
I erðahandbókin Á ferð um ísland er nú komin út,
þrettánda árið í röð. Um er að ræða ómissandi
I ferðahandbók með ítarlegum upplýsingum um
athyglisverða staði og þjónustu fýrir ferðamenn. Bókin
kemur út einu sinni á ári og er dreift ókeypis í 30.000
eintökum, aðallega á upplýsingamiðstöðvum, hótelum,
gistihúsum, ferðaskrifstofum og á bensínstöðvum. Bókin
kemur einnig út á ensku og þýsku og er alls dreift í 90.000
eintökum. Bókina er einnig að finna í prentvænni útgáfu á
vefslóðinni www.heimur.is/world B5
I
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru
uTropn^:
ll°°->8.00
aIIa<laga.
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10