Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 34
Hár geta gestir látið fara vel um sig og notið frábærs útsýnis um leið. Horft yfir heiminn Pað er stórkostleg tilfinning að sitja í Panorama-lounge Nordica hótelsins og horfa yfir Sundin og upp að Esju á fallegum degi. Eiginlega engu líkt öðru en því að vera á toppi alheimsins. Nordica hótelið við Suðurlandsbraut, sem áður hét Hótel Esja, hefur fengið andlitslyftingu og byggð hefur verið við það ný álma. Með þessu hefur orðið til hótel sem á heimsmælikvarða uppfyllir allar væntingar ferðamanns í viðskiptaerindum auk þess sem best búnu ráðstefnusalir landsins, og þó víðar væri leitað, eru í hinu nýja hóteli. Nordica hótelið er í eigu Flugleiðahótela hf., sem er eitt af dóttur- fyrirtækjum Flugleiða, en Flugleiðahótel reka nú 23 hótel víða um land. Nordica hótelið er frábærlega staðsett, rétt við útivistarparadís Reyk- víkinga, Laugardalinn, í göngufjarlægð frá Kringlunni og miðbænum og auðvelt er að komast þaðan hvert sem er. Enda hefur hótelið alla tíð verið eftirsótt og Ijóst að þeir sem selja gistingu erlendis gera sér fulla grein fyrir þægindunum sem fylgja staðsetningunni. Eftir stækkunina er boðið upp á 284 herbergi af ýmsum stærðum en þó eru öll herbergin rúmgóð. í eldri álmunni hafa gangar verið endurnýjaðir til samræmis við nýju álmuna og sú nýjung hefur verið tekin upp að eingöngu er rukkað fyrir herbergi, hvort sem einn eða tveir gista í því. Þannig gista hjón fyrir sama verð og einn og það er óneitanlega þægilegt að geta látið fara vel um sig í stóru rúmi, sé maður einn á ferð. lounge" sem hefur fengið heitið Panorama lounge. Þetta er útbygging úr gleri þar sem eru þægileg húsgögn, arineldur, þráðlaus netteng- ing, frír morgunverður og léttir réttir auk þess sem hægt er að lesa blöðin og slaka á um leið og hins frábæra útsýnis er notið. Gistingu ( þessum herbergjum fylgir einnig aðgangur að heilsu- ræktinni sem er á um 1.000 fm á 2. hæð hótelsins. í enda níundu hæðar er forsetasvítan. Hún er rúmlega 100 fm og þar er að finna fallegt svefnherbergi, stofu með öllum þægindum, heitan pott sem er staðsettur við glugga þar sem hægt er að horfa yfir borgina og sundin á meðan baðsins er notið. Einnig fylgir svítunni Iftið eldhús þar sem gestir eða kokkar hússins geta komið og eldað. Sé þess óskað er hægt að opna á milli í næstu svítu sem er heldur minni en það getur verið hentugt ef börn eða lífverðir eru með í för. Ljúft og gott NordicaSpa á 2. hæð er líklega ein fullkomnasta og besta spaaðstaða borgarinnar. Stöðin verður eftir sem áður opin þeim íslendingum sem áhuga hafa á því að gerast meðlimir í heilsuklúbbi NordicaSpa, enda er um að ræða fullkomna heilsuræktarstöð ásamt þægindum eins og heitum pottum, sem gestir fá nudd í, og útisaunu sem er að finnskri fyrirmynd. Að loknum æfingum og slökun geta gestir ýmist fengið sér hollan mat á barnum fyrir framan eða tekið með sér nesti í þægi- legum umbúðum. Forsetasvítan Á efstu hæð hótelsins, 9. hæð, er útsýnið stórkostlegt svo ekki sé meira sagt. Þeir sem gista á þremur efstu hæðunum í nýju álmunni, í „business" og „executive" herbergjum, hafa aðgang að „executive Stílað á ákveðinn markað Þótt hótelið sé ætlað öllum gestum er því ekki að leyna að fókusinn er á viðskiptalífið. Oll herbergi eru með háhraða tölvutengingu og allt stílað inn á að fólki í viðskiptalífinu, sem er á ferð um heiminn, geti 34 KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.