Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 74
1 HEILSfl OG UELLÍÐAN Anna Sigríður Ólafsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur. Ef við lítum á heildarmyndina þá er nokkuð áberandi hvað skyndibitinn og það sem honum fylgir er ráðandi hjá ungu fólki, enda borðar unga fólkið mun oftar á veitingastöðum og skyndibitastöðum en þeir eldri. Ungir karlar eiga þar metið en rúmur þriðjungur þeirra borðar úti oftar en einu sinni í viku meðan aðeins 4% kvenna á miðjum aldri borða svo oft á veitinga- eða skyndibitastað. Unga fólkið borðar áberandi minnst af grænmeti, mjög lítínn íisk og drekkur tíu sinnum meira af gosi en þeir elstu. Auk þess borðar það sex sinnum meira af pasta, tólf sinnum meira af frönskum kartöflum og tuttugu sinnum meira af pítsu en þeir elstu. Fiskur eða hamborgari? í sjálfu sér er skyndibitínn alls ekki svo slæmur, pítsa með ijölbreyttu áleggi eða hamborgari í brauði eru þokkaleg uppistaða máltíðar, en það er allt sem skyndibitanum fylgir sem veldur áhyggjum - gosdrykkir, franskar og feitar sósur - og svo þær matvörur sem verða helst útundan hjá þeim sem borða oftast utan heimilisins, eins og fiskur, grænmeti og jafnvel magrar mjólkurvörur. Svo þarf líka að hafa í huga að skyndibitinn getur eins og reyndar allur annar matur haft veruleg áhrif á líkamsþyngdina ef of mikið er borðað af honum. Jafnvel þótt maður sé mikið á ferð og gefi sér sjaldan tíma fyrir eldamennsku þarf ekki að vera flókið að bæta matar- æðið. Avextir, hreinir safar, grænmetisbitar, gróf brauð með Hvað borða íslendingar? Skyndibitinn - matur unga fólksins w Istórum dráttum hefur mataræði Islendinga færst nær mann- eldismarkmiðum: Fitan hefúr minnkað og grænmeti og ávextir aukist, þótt enn sé langt í land að markmiðinu um 500 grömm á dag sé náð. Dæmi um neikvæða þróun er hins vegar aukin sykurneysla og er neysla gosdrykkja gífurleg, einkum meðal ungra stráka, sem drekka að meðaltali tæpan lítra af gosdrykkjum á dag. Sykurneysla þeirra er jafnframt óheyrilega mikil eða 143 grömm af viðbættum sykri á dag. Stúlkur drekka minna af gosi og meira af vatni en strákar og velja fituminni vörur. Mjólkur- neysla þeirra er hins vegar lítil, fiskneyslan er hverfandi og nær- ingarefni í fæði bera þess merki: Kalk, D-vitamín og joð eru dæmi um nauðsynleg efiii sem eru undir ráðleggingum í fæði stúlkna. Nýlega voru birtarfyrstu niðurstöður úr landskönnun á mataræði Islendinga, sem gerð var 2002. Þar kom í ljós að mataræðið hefur breyst mikið frá 1990 þegar síðasta könnun vargerð. Efitir Önnu Sigríði Ólafsdóttur Huersu orkuríkur er bitinn? Skyndibitamáltíð m. hamborgara, frönskum og gosi veitir u.þ.b. 1200 kcal. Hamborgari með salati og sódavatni veitir hins vegar u.þ.b. 500 kcal. fllíka mikið veitir smurð samloka, ávöxtur og sóda- uatn. Skammtastærðin skiptir máli -12“ pítsa með pepperóní ueitir um 2000 kcal. Betra uæri að borða aðeins 2-3 sneiðar af pítsunni og salat með. síld eða laxi, jógúrt, skyr eða aðrar magrar mjólkurvörur eru til dæmis matvæli sem auðvelt er að borða á hlaupum og ekki krefjast matreiðslu. Loks má svo auðvitað ekki gleyma hreyfingunni, sem er óijúfanlegur hluti af heilsusam- legum lífsstíl. QS 100 hitaeiningar (kcal) eru t.d. í: • 1 meðalstórum banana • 1 meðalstóru epli • 250 ml fjörmjólk • 150 ml nýmjólk • 20 g af súkkulaði (3-4 konfektmolar) • 25 g af strásykri (6 tsk) • 5 meðalstórum guirætum • u.þ.b. 10 kartöfluflögum • 2 kexkökum m. súkkulaðihjúp • 1/6 af súkkulaðisnúð 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.