Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 70
HEILSfl OG UELLÍÐAIM Þorvaldur F. Jónsson, útibússtjóri hjá Spron: „Það má með sanni segja að mótframlag launagreiðanda sé hluti af launahækkun og að þeir sem ekki gera samning um lífeyris- sparnað missi þar með af umsömdum kjarabótum." Það þarf ekki að hafa mikið fyrir viðbótarlífeyrissparnaði. Spron sendir launagreiðanda öll nauðsyn- leg gögn og getur einnig séð um flutning frá öðrum vörsluaðilum. „Það má með sanni segja að mót- framlag launagreiðanda sé hluti af launahækkun og að þeir sem ekki gera samning um lifeyrissparnað missi þar með af umsömdum kjara- bótum,“ bætir Þorvaldur við. Lífsval - brjár meginleiðír Það er hægt að velja fleiri en eina ávöxtunarleið í Lífsvali og blanda saman leiðum eftir hentugleikum. Flestir vilja fá sem hæsta ávöxtun en það getur vafist fyrir fólki hver besti kosturinn er. Þar hlýtur aldur og afstaða til áhættu að ráða mestu Launauppbót Með pví að leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað fær launamaður launauppbót. Launagreiðandinn, eða ríkið, greiðir mótframlag sem háð er kjarasamningi. etta mótframlag tapast ef ekki er lagt fyrir í viðbótarlíf- eyrissparnað,“ segir Þorvaldur F. Jónsson, útibússtjóri hjá Spron. „Þetta er sú sparnaðarleið sem Spron mælir sérstaklega með að viðskiptavinir nýti sér því viðbótarlífeyris- sparnaði er ætlað að auka tekjur fólks að lokinni starfsævi. Laun fólks lækka að jafnaði um 40% við starfslok skv. upplýs- ingum frá opinberum aðilum." Eftirlaunaárin Fjárhagur á eftirlaunaárum skiptir fólk sífellt meira máli með hækkandi meðalaldri, bættri heilsu og sfyttri starfsævi. „Launþegar geta nú lagt allt að 4% launa inn á viðbótarlíf- eyrisreikning og með því að gera samning um viðbótarlífeyris- sparnað tryggja þeir mótframlag frá launagreiðanda og ríki,“ segir Þorvaldur. „Þetta mótframlag getur numið allt að 2,4%.“ og segir Þorvaldur eðlilegt að draga úr áhættu eftir því sem fólk eldist. Hinar þrjár meginleiðir í Lífsvalí eru: Lífsval 1 sem er verð- tryggður hávaxtareikningur í Spron með breytilegum vöxtum. Nú eru vextirnir 6,6% sem er með því hæsta sem býðst á markaðnum. Lífsval 2 er ávaxtað í Frjálsa lífeyrissjóðnum sem hefur þrjár mismunandi ævileiðir í boði og Lífsval 3 er séreignasjóður Kaupþings sem hefur um fimm mismunandi ævileiðir að velja. Skattahagræðið margs konar Þorvaldur segir ýmislegt skattahagræði fygja viðbótarlífeyrissparnaði og að einstakl- ingar greiði ekki tekjuskatt af framlagi sínu í viðbótarlífeyris- sparnað. „Það er týrst við töku lifeyris, þ.e. þegar einstakl- ingar fá greidda út uppsafnaða séreign sína. Olíkt hefð- bundnum sparnaði er hvorki greiddur eignarskattur af upp- safnaðri eign né fjármagnstekjuskattur af vaxtatekjum. Annað hagræði sem fylgir viðbótarsparnaði er að séreign erfist að fullu, enginn erfðatjárskattur er lagður á maka og börn og eignin er ekki aðfararhæf." 33 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.