Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 85
FYRIRTÆKIN Á NETINU Upplýsingafyllerí á www.hvar.is? íslendingar hafa landsaðgang að gagnasöfnum, þúsundum tímarita og rafrita um engilsaxneskar bókmenntir, alfræðisöfnum og orðabók. Það er einstakt í heiminum að heii þjóð hafi slíkan aðgang enda má kannski segja að þarna geti öll þjóðin komist saman á „upplýsingafyllerí. Information Sources, Asian Business og European Business. I Literature Online eru gagnasöfn á sviði engilsaxneskra bók- mennta, í Web of Science er stærsta tilvísanagagnasafn í heimi vísindanna, í OVID eru gagnasöfn á sviði læknisfræði og heilbrigðisvísinda, í gagnasafninu Britannica Online er alfræðiritið Encyclopædia Britannica sem ekki síst er skemmtilegt að skoða sér til gamans, orðabókin Merriam- Webster, og vefgáttin Internet Directory. Þetta er því gríðar- legur upplýsingabrunnur. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Þessu heíur verið mjög vel tekið. Islendingar nota þessi gagnasöfn mjög mikið, svo mikið að ég vil nota orðið stórneytendur um þá. Við fáum tölur frá gagnasöfnunum sem segja okkur það. Við sjáum að notkunin rís í febrúar-mars og svo aftur í október-nóvember þegar skólafólk og háskóla- stúdentar eru á kafi í rannsóknar- verkefnum en við verðum minna vör við notkunina hjá fyrirtækjum þannig að hægt sé að festa hönd á því. Það er helst að við verðum vör við það þegar eitthvað kemur upp á því að þá hefur alls konar fólk samband við okkur, t.d. starfsmenn á lögfræðiskrifstofum og í lyfjaframleiðslufyrirtækjum," segir Þóra Gylfadóttir, verkefnisstjóri um landsaðgang að rafrænu gagna- safni og tímaritum og vefstjóri www.hvar.is. Velkomln á veflnn hvar?)S fij LareKvirkjun Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum er á vefnum www.hvar.is. Víðskipti og lög Allir íslendingar hafa aðgang að 31 gagnasafni, rúm- lega 7.500 altexta tímaritum, 350 þúsund rafritum engilsaxneskra bókmennta, þremur alfræðisöfnum og einni orðabók á þjónustuvefnum www.hvar.is. Mörg tímaritanna snú- ast um viðskipti og lögfræði, einnig lyijaframleiðslu, tækni, vísindi og heilbrigðismál. í ProQuest 5000 eru t.d. 17 gagnasöfn á ýmsum fræða- sviðum og þar af nokkur sterk á sviði viðskipta og ijármála, t.d. ABI Inform Global, Banking Á vefnum er hægt að fá aðgang að margs konar gagnasöfnum, tímaritum og alfræði- söfnum, t.d. Britannica Online. Fullnægir háskólakennurum „Það er einstakt í heiminum að svona vísindagagnasöfn á sviði visinda, menningar og lista séu opnuð fyrir heilli þjóð því að venjulega kaupa háskólar, fyrirtæki og stofnanir þennan aðgang. Okkur tókst að ná þessum samningum því að Island er svo lítið. Staða vísinda- manna og vinnuaðstaða þeirra hefur gjörbreyst með Netinu, nú skiptir minna máli hvar þeir búa í “ra heiminum. Hér á Islandi voru fátæk- legar vísindaupplýsingar en landsað- gangurinn hefur gert mörgum háskólamönnum fært að búa á Islandi og geta samt fylgst vel með. Hann hefur því haft gríðarlega mikið að segja fyrir vísindamenn. Eg fékk til að mynda tölvuskeyti frá háskóla- kennara sem sagði að þessi rafræni aðgangur fullnægði 80 prósentum af tímaritaþörf þeirra,“ segir hún. A þjónustuvefnum www.hvar.is er að finna allar upplýsingar um lands- aðganginn, gagnasöfnin, rafrænu tímaritin, hvað í þeim er, hvernig má nota þau og hvernig hægt er að nálg- ast gögnin og líka fréttir um það sem er að gerast á þessu sviði á Islandi. Landsaðgangurinn kostar um 36 milljónir króna á árinu og er fyrst og fremst fjármagnaður af bókasöfnum landsins, menntamálaráðuneytinu og stærstu fyrirtækjum og stofn- unum í landinu, t.d. Landspítala, Háskóla Islands, Islenskri erfða- greiningu. Flestir samningarnir gilda til ársloka 2004.3!] ■q«Mi!3i0i8a.ai^iBiHi83Ba.|pi«, VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.