Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 22
SALA IÖLSKYLDI FYRIRTÆKJA Blómaual: BÖRNIN STEFNDU ANNAÐ Bjarni Finnsson, fv. eigandi Blómavals. Bjarni og Kolbeinn Finnssynir stofnuðu Blómaval árið 1970 og ráku sem ijöl- skyldufyrirtæki í 30 ár að þeir ákváðu að selja Húsasmiðjunni fyrirtækið árið 2000. Kolbeinn hætti strax en Bjarni starfaði áfram við fyrirtækið í tæpt ár. Þeir eiga sam- tals sex börn, Bjarni tvö og Kolbeinn fjögur. Börnin hafa haldið hvert sína leið enda ljóst að hugur þeirra stefndi annað þegar ákvörðun var tekin um að selja fyrirtækið. Börnin eru þó að einhveiju leyti í viðskipt- um. Tveir synir Kolbeins reka verslunar- fyrirtækið Tekkvöruhús og Kolbeinn og þriðji sonur hans reka saman golfverslunina Hole in One í Kópavogi. Sonur Bjarna starfar sem flugmaður og dóttir hans er við nám í háskólanum. Bjarni og Kolbeinn, ásamt fleirum, reka svo saman garðyrkju- stöðina Ylrækt í Hveragerði, sem framleiðir eina milljón rósa á ári. Bjarni starfaði sem framkvæmdastjóri Blómavals. Hann kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt Blómaval en auðvitað sé þar margs að sakna eftir 30 ára starf, ekki síst starfs- fólksins, sem sumt hafði starfað í áratugi við fyrirtækið. Hann sé hreint alls ekki hættur að vinna. „Eg tek að mér tímabundin verk- eíhi og er í dag að setja upp innflutnings- og dreifingarfyrirtæki á ávöxtum og grænmeti á vegum Búrs ehf., sem Kaupás, Samkaup og fleiri standa að. Því verkefni lýkur síðar á árinu og þá er aldrei að vita hvað ég tek mér fyrir hendur. Eg sest ekki í helgan stein að svo stöddu. Eg er í hestamennsku og get nú eytt meiri tíma í hana. Það er alltaf hægt að finna sér nóg að gera,“ segir hann. H3 Húsasmiðjan: HUGNAÐIST AÐ BREYTA TIL Við höfðum þá stefnu frá 1996-1997 að ýmist kaupa eða sam- einast fyrirtækjum, t.d. þyggingavörudeild KEA og SG á Selfossi og breyta síðan eignarhaldinu með því að skrá fyrir- tækið á markað. Það var sú leið sem var álitin hagkvæmust á þeim tíma. Eftir að fyrirtækið var komið á markað keyptum við svo fleiri fyrirtæki, t.d. Blómaval, ískraft, H. G. Guðjóns- son, hluta starfsemi Arvíkur og Segul,“ segir Jón Snorrason, fv. forstjóri Húsasmiðjunnar. Snorri Halldórsson stofnaði Húsasmiðjuna árið 1957 og voru þau þtjú systkinin, Jón, Sturla og Sigurbjörg, sem voru eigendur Húsasmiðjunnar ásamt Islandsbanka þegar fyrir- tækið fór á markað árið 2000. Bræðurnir störfuðu báðir í fyrirtækinu, Jón sem forstjóri og Sturla sá um umsýslu og við- hald fasteigna auk þess að sitja í stjórn félagsins. Þeir fóru út úr félaginu þegar þeir seldu eignarhlut sinn til Arna Hauks- sonar og Hallbjörns Karlssonar, Baugs og fleiri flárfesta Jón Snorrason, fv. forstjóri Árni Hauksson, forstjóri Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjunnar. síðasta sumar. „Okkur hugnaðist einfaldlega að breyta til og færa til eignir okkar, það var ekkert annað,“ segir Jón um ástæður sölunnar. Systkinin hafa farið hvert sína leið í viðskiptum, Jón hefur íjárfest í nokkrum fyrirtækjum hérlendis og erlendis og sinnir þeim talsvert. Sturla er að hluta til með honum í þessum viðskiptum en auk þess rekur hann eignarhalds- félagið Alnus. Sigurbjörg hefur haslað sér völl sem skógar- bóndi í Arnessýslu. 53 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.