Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 57
LUNDÚNAPISTILL SIGRÚNflR askurinn Green The Guardian skoðaði veldi Greens En hann var heidur óhressari þegar The Guardian ákvað að fara ögn í saumana á viðskiptaveldi hans nýlega. Það er ekki auðvelt viðfangsefni, því að, eins og Green er óspar á að nefna, þá fjáríestir hann á eigin vegum og er helst ekki í kompaní með öðrum. Hann á sín fyrirtæki sjálfur, ekkert hlutafélagastúss og leiðindakvabb frá hluthöfum. Jafnframt er hann laus við birtingarskyldu fyrir- tækja sem eru skráð á hlutabréfamarkaðnum. Til úttektarinnar fékk Guardian blaðamanninn Ian Griffith, sem hefur það sér til ágætis að vera líka endurskoðandi, auk þess sem hann hefur ritstýrt Jjármálaskrifum tveggja dagblaða og kallar þvi ekki allt ömmu sína hvað viðskiptareikningum viðvíkur. Reikningsrýnin leiddi í ljós að ágóði fyrir skatt hjá Bhs Group, eignarhaldsfyrirtæki Bhs-veldisins, hefur á eignartíma Greens (fram í lok mars 2002) skilað hagnaði upp á 272 millj- ónir punda. Af þessari upphæð komu 175 milljónir frá eignasölu og öðru, ótengdu verslunarrekstrinum. Green var óhress með að hlutunum væri stillt svona upp. Hann vildi heldur halda á loftí öðrum tölum sem sýndu hagnað í Bhs Ltd, fynrtækinu sem rekur verslanirnar. í pistlum mínum í Frjálsri verslun hef ég á ritstjóri Guardians, hringdi í hann til að bera undir hann niður- stöður Griffiths fór þessi útlegging ekkert smáræðis í taug- arnar á honum. „Viðbrögð hans næstu þrjá daga voru reiði, öskur, svívirðingar og hótanir um málsókn," sagði í blaðinu. Og hvað gerði blaðið þá? Setti saman pistil með völdum hlutum af segulbandsupptökum samtalanna og birti á forsíðunni undir stórri mynd af Green. Inni í blaðinu var svo greinin sem fór sem mest í taugarnar á honum. Allir bekkja f-orðin ensku Það er ekki auðvelt að koma orðbragðinu til skila, því íslenskan hefur ekki alveg hliðstæð blótsyrði og enskan, en allir þekkja f-orðin ensku. Það var nóg af þeim í reiðilestri Greens, ásamt öðrum klúryrðum. Hér koma dæmi úr viðtalinu: Green: „Þú reynir sannarlega á þolinmæði mína, veistu það?“ Guardian: ,Já, ég skil...“ Green: „Ég er með tvo bankastjóra í „f...“ stjórninni hjá mér...“ stundum ymprað á því að Green sé fremur í eignaumsvifum en verslunarrekstri. Hann hafi byijaði í fasteignaviðskiptum og þar liggi hjarta hans í raun - og einnig skjótfenginn gróði. Trylltist við kauphallarritstjóra Guardian Guardlan: „Einmitt." Green: .ýVmeríska forstjóra Barcley „f...“ Capital, Chris Coles og Robin Saunders og svo Allan Leighton, sem er stjórnarformaðurinn minn. Er hagnaðurinn tilbúningur? Láttu renna af þér!“ Þegar Green reiðist þá reiðist hann hressi- lega. Þegar Julia Finch, kauphallar- Guardian: „Við erum ekki að halda því fram að hagnað- urinn sé tilbúningur." Green: „Víst eruð þið að því!“ Guardian: „Nei, við erum ekki að því.“ Þetta byrjaði allt saman á því að The Guardian fékk blaðamanninn og endurskoðandann lan Griffith til að gera úttekt á veldi Greens. Green var ekki sáttur við útkomuna. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.