Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 50
VIÐTAL ÍIILDUR NJARÐVÍK Leitum allra leiða Eg fylgdist með því sem gerðist í sumar eins og flestallir stofnflár- eigendur því að það rigndi yfir okkur pósti. Eg var á þessum tíma ritari efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis þar sem frumvarp til nýrra laga um íjármálafyrirtæki var til umfjöllunar sl. haust þannig að ég kynntist lögunum nokkuð vel. Eg taldi að með þeim væri verið að skerða rétt- indi stofnfjáreigenda til að treysta yiir- tökuvarnir sparisjóðanna. Eg tel að lögin sýni að hagsmunir stofnfjáreigenda hafi verið taldir minna virði en yfirtökuvarnirn- ar og ég held að stjórnarkosningin sýni að stofnfjáreigendur eru ósáttir við þetta,“ segir Hildur Njarðvík, yfirmaður sekta- deildar hjá Lögreglunni í Reykjavík og sljórnarmaður í Spron. Stofnfjáreigandi í fjögur ár Hildur Njarðvík byrjaði ung að fylgjast með markaðnum og nú hefur þessi 33 ára kona verið Hildur Njarðvík heitir ung kona sem nýlega vakti athygli fyrir skörulegan málflutning. Hún nábi kosningu í stjórn Spron ásamt Pétri Blöndal. Hver er hún pessi kona og hvað er hún að vilja upp á dekk? Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson stofnfjáreigandi í Spron í tæp fjögur ár. Pétur Blöndal alþingismaður hafði fengið margar hringingar frá stofn- fjáreigendum sem hvöttu hann til að bjóða sig fram til stjórnar og því ákvað hann að setja saman lista. Hann hafði kynnst Hildi meðan hún starfaði á Alþingi og bað hana að gefa kost á sér. Hún hugsaði sig aðeins um og varð síðan við áskoruninni. I kosn- ingabaráttunni og á aðalfundinum vakti Hildur athygli fyrir skeleggan málflutning í ræðu og riti og skörulega framkomu. Niðurstaðan varð sú að listi nýrra samtaka stofnfjáreigenda í Spron fékk tæp 48 prósent atkvæða og tvo menn í stjórn. Pétur Blöndal og Hildur Njarð- vík eru því í stjórn Spron ásamt formanninum Jóni G. Tómassyni, Hildi Petersen og Arna Þór Sigurðssyni. „Stór hluti stofnfjáreigenda er greinilega þeirrar skoðunar að það sé kominn tími til að opna stjórnina og koma inn Hildur Njarðvík, deildarstjóri sektainn- heimtu hjá lögreglunni í Reykjavík, náði kjöri í stjórn Spron á dögunum. Hún telur að stjórnarkosningin sýni að stofnfjáreig- endur hafi verið ósáttir við stöðu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.