Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 12
Jacques Delpla, hagfræðingur Barclays Capital, á fróðlegum fundi Landsbankans. Festið erlenda vexti Þórólfur Árnason borgarstjóri flutti ávarp. Að baki honum má sjá Ingibjörgu Pálmadóttur. 101 hótel opnað 0ýtt hótel, 101 hótel, hefur verið opnað í Reykjavík. Hótelið er í gamla Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu en í því hafa verið inn- réttuð 38 sérhönnuð herbergi, bar, veitingastaður og líkams- ræktaraðstaða í sérflokki. Þórólfur Arnason borgarstjóri opnaði hót- elið við hátíðlega athöfn. 33 Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi hótelsins, ræðir við Baltasar Kormák leikstjóra. A milli Þeirra er systir Ingibjargar og eiginkona Baltasars, Lilja Pálmadóttir myndlistarmaður. Jóhannes Jónsson í Bónus, Guðjón Egilsson, löggiltur endur- skoðandi, og Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða. I andsbankinn hélt afar fróðlega ráðstefnu nýlega um það hvernig fyrirtæki og sveitar- I félög geti nýtt sér þá vaxtalækkun sem orðið hefur á ijármálamörkuðum. Yextir erlendis eru víða í sögulegu lágmarki um þessar mundir. Því séu meiri líkur á því að vextir hækki en lækki á næstu misserum. Engu að síður séu blikur á lofti í hinum vestræna heimi, m.a. vegna vaxandi atvinnu- leysis, sem valdi stöðnun og dragi úr frekari aukn- ingu hagvaxtar, en hann er um 2% að jafnaði. Auk þess séu ijárfestar enn styggir gagnvart hluta- bréfum eftir hrunið á vormánuðum 2000. Hér á landi er spáð vaxtahækkunum á næstu árum vegna fyrirsjáanlegrar þenslu í hagkerfinu og stóraukins hagvaxtar vegna stóriðjuframkvæmda. Spáð er áframhaldandi háu gengi á sama tíma. Vangaveltur eru um að útlánaþensla íslenskra banka verði ekki svo mikil í komandi þenslu þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru þegar mjög skuldugir. En niður- staðan var þessi á fundinum: Vextir eru sögulega lágir erlendis. Þess vegna mælir allt með því að íslensk fyrirtæki og sveitarfélög festi erlenda vexti af lánum sínum núna. 33 Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. =!= • ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Borgartúni 31 - 105 Reykjavík Sími 530 2400 - Fax 530 2401 oi@oi.is - www.oi.is Firmagæsla www.oi.is Ámm Þitt öryggi 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.