Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 12

Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 12
Jacques Delpla, hagfræðingur Barclays Capital, á fróðlegum fundi Landsbankans. Festið erlenda vexti Þórólfur Árnason borgarstjóri flutti ávarp. Að baki honum má sjá Ingibjörgu Pálmadóttur. 101 hótel opnað 0ýtt hótel, 101 hótel, hefur verið opnað í Reykjavík. Hótelið er í gamla Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu en í því hafa verið inn- réttuð 38 sérhönnuð herbergi, bar, veitingastaður og líkams- ræktaraðstaða í sérflokki. Þórólfur Arnason borgarstjóri opnaði hót- elið við hátíðlega athöfn. 33 Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi hótelsins, ræðir við Baltasar Kormák leikstjóra. A milli Þeirra er systir Ingibjargar og eiginkona Baltasars, Lilja Pálmadóttir myndlistarmaður. Jóhannes Jónsson í Bónus, Guðjón Egilsson, löggiltur endur- skoðandi, og Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða. I andsbankinn hélt afar fróðlega ráðstefnu nýlega um það hvernig fyrirtæki og sveitar- I félög geti nýtt sér þá vaxtalækkun sem orðið hefur á ijármálamörkuðum. Yextir erlendis eru víða í sögulegu lágmarki um þessar mundir. Því séu meiri líkur á því að vextir hækki en lækki á næstu misserum. Engu að síður séu blikur á lofti í hinum vestræna heimi, m.a. vegna vaxandi atvinnu- leysis, sem valdi stöðnun og dragi úr frekari aukn- ingu hagvaxtar, en hann er um 2% að jafnaði. Auk þess séu ijárfestar enn styggir gagnvart hluta- bréfum eftir hrunið á vormánuðum 2000. Hér á landi er spáð vaxtahækkunum á næstu árum vegna fyrirsjáanlegrar þenslu í hagkerfinu og stóraukins hagvaxtar vegna stóriðjuframkvæmda. Spáð er áframhaldandi háu gengi á sama tíma. Vangaveltur eru um að útlánaþensla íslenskra banka verði ekki svo mikil í komandi þenslu þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru þegar mjög skuldugir. En niður- staðan var þessi á fundinum: Vextir eru sögulega lágir erlendis. Þess vegna mælir allt með því að íslensk fyrirtæki og sveitarfélög festi erlenda vexti af lánum sínum núna. 33 Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. =!= • ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Borgartúni 31 - 105 Reykjavík Sími 530 2400 - Fax 530 2401 oi@oi.is - www.oi.is Firmagæsla www.oi.is Ámm Þitt öryggi 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.