Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 33
Traustur sjóður,
trygg framtíð
Efnahagsreikningur (íþús.kr.)
Veröbréf meö breytilegum tekjum
Veröbréf meö föstum tekjum
Veölán
Bankainnistæður
Kröfur
Aörar eignir og rekstrarfjármunir
Skuldir
Yfiriit um breytingar á hi
lögjöld
Lífeyrir
Fjárfestingartekjur
Fjárfestingargjöld
Rekstrarkostnaöur
Matsbreytingar
Hækkun á hreinni eign á tímabilinu
Hrein eign frá fyrra ári
31.12.2002 31.12.2001
4.769.535 4.910.504
17.324.501 16.040.258
1.063.413 701.101
281.195 159.280
423.276 401.298
8.729 9.832
23.870.649 22.222.273
-3.787 -455
23.866.862 22.221.818
eign til greiðslu lífeyris
1.356.422 1.258.782
-274.781 -213.646
628.747 403.830
-23.535 -20.137
-41.809 -30.619
0 1.600.485
1.645.044 2.998.695
22.221.818 19.223.123
23.866.862 22.221.818
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar
í hlutfalli af áfföllnum skuldbindingum
Eignir umfram heildarskuldbindingar
í hlutfalli af heildarskuldbindingum
Kennitölur
4.659.000
21,2%
-2.641.000
-5,9%
5.143.000
26,2 %
-164.000
-0,40/q
Hrein raunávöxtun 0,5% 1,3%
Hrein raunávöxtun 5 ára meöaltal 3,2 % 4,90/o
Fjöldi virkra sjóöfélaga 7.917 7.900
Fjöldi lífeyrisþega 2.294 2.036
Rekstrarkostnaður i °/o af eignum 0,18% 0,150/o
Eignir í islenskum krónum 89,67% 87,230/o
Eignir i erlendum gjaldmiðlum 10,33% 12,770/o
Ávöxtun séreignardeilar 2002
Nafnávöxtun séreignardeildarinnar var 0,8% eöa -1,2% raunávöxtun. Lækkanir á erlendum
hlutabréfamörkuöum draga niöur ávöxtun beggja deilda. Heildareignir deildarinnar eru 73
milljónir í árslok 2002.
Sjóðfélagar
Sjóöurinn er ætlaöur öllum launþegum og sjálfstætt starfandi mönnum sem eiga ekki
kjarasamningsbundna aöild aö öörum lífeyrissjóðum.
Hann getur því verið góöur kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa aö velja sér lífeyrissjóö.
Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign.
Söfnunarsjóöur
I ífeyrisrétti nda
Ársfundur 2003
Ársfundur sjóösins veröur haldinn
þriöjudaginn 6. maí, kl. 16.00
í stjórn sjóðsins eru
Baldur Guölaugsson formaöur, Hrafn Magnússon varaformaöur, Arnar Sigurmundsson,
Gunnar Gunnarsson, Halldór Björnsson, Margeir Daníelsson, Þorgeir Eyjólfsson
Framkvæmdastjóri er
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Skúlagata 17 ■ 101 Reykjavík ■ Sími 510 7400 • Fax 510 7401 ■ sl@sl.is • www.sl.is