Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 17
1997 Herragarðurinn 1998 Hagkaup Gallery og Eva 1999 FYRIRTÆKJ Texti: Guðrún Helga Sigurðardóttir Myndir: Geir Olafsson tækjum skipti aðeins hundruðum milljóna króna fyrir tiltölulega fáum árum. Eg get neiht sem dæmi þegar Texaco keypti 30 prósent af Óla Kr. í Olís fyrir 150 milljónir. Þetta var árið 1989. Örfáum árum seinna, 1997-1998, voru fyrirtæki farin að seljast fyrir þúsundir milljóna. Aðferðir við að verð- meta fyrirtæki voru orðnar allt aðrar og verðmætamatið miklu hærra. Það gerir það að verkum að það varð meira aðlaðandi að selja. Ástæður fyrir sölu flölskyldufyrirtækja eru auðvitað margvíslegar en þetta er sú ástæða sem eflaust á ein og sér víðast við. Síðan koma sérstakar ástæður til viðbótar í hveiju tilviki eins og gengur. Hátt verð er einfaldlega freistandi. Þessum breyttu aðferðum við verðmætamat og við rekstur hefur hins vegar fylgt það að fyrirtækin eru gjarnan skuldsettari en áður og þannig við- kvæmari fyrir áföllum og áhættu," segir Óskar Magnússon, forstjóri Íslandssíma og fv. forstjóri Hagkaups og Þyrpingar. Margvlslegar aðrar ástæður geta verið fyrir því að fjölskyldur ákveða að selja. I mörgum tilfellum er önnur eða þriðja kyn- slóð komin til valda og hluthöfum farið að tjölga verulega. Eigendurnir hafa kannski lítið haft af fyrirtækinu að segja og vilja fá arf sinn greiddan. í öðrum tilvikum vilja frum- kvöðlarnir gefa börnum sínum tækifæri til að fara sínar eigin leiðir án þess að vera bundin af flölskyldufyrirtækinu. Hverjar svo sem ástæðurnar eru er ljóst að fjölskyldu- fyrirtæki halda áfram að ganga kaupum og sölum, en kannski verða sölufréttirnar ekki jafn tíðar næstu misserin eins og verið hefur - einfaldlega vegna þess að fjölskyldufyrir- tækjunum hefur fækkað. I bili. Hér er úttekt á sölu fjölskyldufyrirtækja. Ekki um tæmandi umfjöllun að ræða. H3 Eva hf. Ellingsen Útilíf 10-11 Bílanaust Vaka Helgafell 2000 Blómaval Húsasmiðjan Hans Petersen Kexverksmiðjan Frón Kaupás Ölgerðin Síld og fiskur Húsgagnahöllin Securitas ískraft Vífilfell Vedes 2001 Bíldshöfði A. Karlsson 2002 Steypustöðin Hekla Ora Þyrping 2003 Höldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.