Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 46
Gildi almannatengsla Þótt almannatengslafyrirtœki hafi starfad hér á landi í tæþa tvo áratugi eru almannatengsl (PR) ennþá líttþekkt meðalfyrirtækja og stjórnenda. Stærri fyrirtæki og stofnanir hafa þó í auknum mæli veriö að ráöa til sín almannatengslafulltrúa eða leita eftirþeirri þjónustu til sérhæfóra almannatengslafyrirtækja. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Elizabeth Bridgen sérhæfir sig í kynningu fyrirtækja og stofnana. Hún hefur áratuga reynslu í að vinna með þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum í Bretlandi en sér- svið Elizabethar eru almannatengsl á neytendamarkaði (consu- mer PR), þjálfun á sviði almannatengsla og áfallastjórnun fyrir- tækja. Islendingar eru þegar farnir að njóta góðs af reynslu hennar og þekkingu því Elizabeth er trú sínu fagi og sótti um starf hjá KOM, Kynningu og markaði, fljótlega eftir að hún flutti til Islands og var vel tekið. Elizabeth er ensk að ætt og uppruna og býr nú á Akureyri ásamt eiginmanni sínum sem kennir við Háskólann á Akureyri. Elizabeth vinnur störf sín jöfnum höndum norðan og sunnan heiða, því hvert sinn sem verkefnin á höfuðborgarsvæðinu kreijast nærveru hennar flýgur hún suður og dvelur þá í Reykjavík svo lengi sem þarf. Elizabeth Bridgen: „Heppilegasta leiðin fer eftir eðli fyrirtækisins og stöðu þess hverju sinni, þannig að ekki er hægt að tryggja neinar töfraleiðir." 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.