Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 25
Kaupás: MEGINSTARFSEMIN í FASTEIGNAREKSTRI Jón Júliusson og flölskylda hans ákvað vorið 2000 að selja EFA öll hlutabréf ijölskyldunnar í Kaupási, sameinuðu félagi Nóatúns og KA ásamt ásamt 11-11 verslununum, í stað þess að fara með fyrirtaekið á markað enda hefðu þá verið miklar kröfur um upplýsingar og ábyrgð. Að minnsta kosti sex fjölskyldumeð- limir voru í föstu starfi í Nóatúni, Jón og fimm börn hans, Júlí- us, Sigrún, Rut, Einar Örn og Jón Þorsteinn, auk barnabarna, þegar salan átti sér stað. Jón hætti strax og sama gilti um Einar, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri Saxhóls. Tvö barna Jóns starfa enn í Nóatúni, Sigrún, verslunarstjóri í Nóatúni, og Július, innkaupastjóri hjá Búri. Einar segir að ijölskyldan sé í heildina sátt við þróun mála. „Við höfum mikil tilfinningatengsl við Nóatún og höfðum það sérstaklega fyrst eftir að við seldum en nýjar áherslur koma með nýjum mönnum og þeir gera hlutina efdr sínu höfði. Við erum með meginstarfsemi okkar í dag i fasteignarekstri og erum enn að auka og bæta við. Uppistaðan hjá okkur var Jón Júlíusson og börn. Frá vinstri: Sigrún, Júlíus, Einar Örn, Jón Þorsteinn og Rut. verslunarhúsnæði, sem Kaupás leigir af okkur, en síðan höfum við bætt við fasteignum og erum nú með um 25 þúsund fer- metra alls í útleigu," segir Einar sem í dag starfar í Saxhóli ásamt tveimur systkinum sínum. Frumkvöðull Nóatúns, Jón Júlíusson, er upprunninn úr sjáv- arplássi, fæddur á Hellissandi, og sinnti sjómennsku framan af ævi. Árið 1960 fékk hann vinnu í verslun og síðar sama ár hóf hann sinn eigin rekstur. Arið 1965 opnaði Jón sína fyrstu Nóa- túnsverslun við Nóatún 17 og opnaði svo hægt og rólega hverja verslunina á fætur annarri. BH Skúli Þorvaldsson, Jón Ólafsson með sonum sínum, Kristni Gylfa, Ólafi, Birni og Jóni Bjarna. eigandi Hótels Holt. Síld og fiskur: TIL ANNARRAR FJÖLSKYLDU Eigendur Svínabúsins Brautarholti keyptu Síld og fisk sum- arið 2000 af systkinunum Katrínu og Skúla Þorvalds- börnum og eignuðust þar með tvo þriðju hluta fyrirtækisins. Systir þeirra, Geirlaug Þorvaldsdóttir, hélt sínum hlut óbreyttum. Auk þessa keypti Svínabúið Brautarholti fast- eignir Síldar og fisks í Dalshrauni og á Minni-Vatnsleysu. Þorvaldur Guðmundsson og eiginkona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, stofnuðu Síld og fisk árið 1944 og voru það börn þeirra sem seldu fyrirtækið til Jóns Ólafssonar og sona hans, Kristins Gylfa, Ólafs, Björns og Jóns Bjarna. Fyrirtækið fór því frá einni ijölskyldu til annarrar. Katrin og Skúli eiga áfram hlut í öðrum fyrirtækjum, m.a. Hótel Holti og Dom- ino’s, og hafa haldið áfram störfum sínum. SH 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.