Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 64
HEILSfl OG UELLÍÐAN Huernig slakar þú á? Fólk slakar á meö ýmsum hætti en eftir annasaman vinnudag er oft erfitt að komast í annan gír. Frjáls verslun spurði nokkra aðila í viðskiptalífinu um pað hvernigpeim tækist að skilja vinnuna eftir og njóta pess að pað er lífeftir vinnu. Tveir góðir með gítar! Tryggvi Pálsson með barnabarni sínu. Góður með gítarinn Tt-yggvi Pálsson framkvæmdastjóri á sér mörg áhugamál og segist fara nokkuð létt með að slaka á og skilja vinnuna eftír þar sem hún á heima. „Mér finnst gott að hreyfa mig og fer tvisvar í viku í trirnm með hópi hér í Seðlabankanumsegir hann. „Eg var áður í körfubolta í Garðabæ en tognaði illa og er hættur því í bili. Svo er ég flórgoði af og til og moka út úr hesthúsi sem við eigum nokkrir saman. Fyrir ári tók ég svo upp á því að bytja að læra á gítar mér tíl ánægju og hef meira að segja spilað „opinber- lega“. Við Hrólfur Jónsson slökkviiiðsstjóri og Eyjólfur Arni Raihsson, aðstoðarforstjóri Hönnunar, spiluðum nefnilega saman á þorrablóti á Kóngsbakka og við skemmtum okkur að minnsta kosti dável! En stærsta gleðin og skemmtilegasta og það sem fær þreytuna til að fljúga burt er samvera með nafna litla sem senn verður tveggja ára. Við spilum stundum saman á gítarinn...“ 33 Finnur Geirsson. Fejr í ræktina w Eg er svo heppinn að geta farið heim, notið samvista við flölskylduna og þannig skilið vinnuna frá einkalífinu, “ segir Finnur Geirs- son, framkvæmdastjóri hjá Nóa-Síríusi. „Eg fer í ræktina eins oft og ég get og finnst það vera frábær leið til þess að slaka á en þegar allt kemur til alls er það einfaldlega þannig að ég fer heim og skil vinnuna eftír í vinnunni." 33 Gott að fara í golf Guðrún S. Eyjólfsdóttir, framkvæmda- stjóri gæðasviðs hjá Delta, segir hreyfingu af ýmsu tagi vera það sem henni gagnast best til að losna við spennu. „Eg er í golfi allt sumarið, alveg frá því snjóa leysir á vorin,“ segir hún. „Það er hægt að fara eftir vinnu þó maður sé að vinna langan vinnudag því það er bjart svo lengi frameftir og ég er gjarnan að spila á kvöldin. Þar fyrir utan fer ég reglulega í Hreyfingu þar sem ég fær útrás og svo á skiði en ég er einmitt nýkomin úr skíðaferðalagi þar sem ég hlóð batteríin svo um munaði. Mér gengur með öðrum orðum frekar vel að skilja vinnuna eftir og fara heim og njóta þess sem lífið býður upp á að öðru leyti.“ 33 Guðrún S. Eyjólfsdóttir. Mynd: Hreinn 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.