Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 65
Stundum mikið álag w Eg hef með mér mikið af góðu fólki sem ég treysti, það skiptir miklu máli,“ segir Jakobína E. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Mónu. „Því hef ég átt fremur gott með að skilja vinnuna eftir í vinnunni þegar ég fer heim og hef ekki miklar áhyggjur af henni hvað það snertir. Hitt er annað að auðvitað koma tímabil þar sem álagið er mikið og erfitt er að losna úr vinnunni. Þá virðist mér stundum eins og ekkert vinnist fyrr en ég er orðin ein og vinn þá stundum lengi fram eftir. Mér finnst gott að nota líkamlega áreynslu til að losna undan þreytu og streitu. I fríum vil ég byggja mig upp og stunda þá göngu-, hjóla-, eða skíðaferðir með fjöl- Úr hjólaferð í Danmörku fyrir nokkrum árum. Jakobína er önnur frá hægri. skyldunni. Þess á milli fer ég gjarnan i sund. Þá syndi ég mína 300 metra eða svo, leggst í pottinn um stund og kem endurnærð heim. Það er líklega sú leið sem mér hentar best.“ S!i Mér þykir afskaplega gott að fara í sund og hef farið reglulega á hveijum degi stundum, í sund og þá með krökkunum mínum að spjalla við þau og leika mér með þeim,“ segir Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Avis á Islandi. „Eg hef verið fastagestur í sundi á kvöldin og finnst það sérstaklega gott eftir vinnu. Eg syndi ekkert en nýt þess að slappa af í heitu vatni og fersku lofti. Svo tók ég upp á þvi fyrir nokkru að fara í leikfimi og fékk mér einka- þjálfara þannig að ég væri viss með að þurfa að mæta reglu- lega. Þetta hefur gengið vel og ég verið að mestu leyti úti við í þjálfun. Mér finnst það afskaplega gott þvi að ég er að miklu leyti inni við í starfi mínu.“ Þetta er ekki hið eina sem Þórunn gerir til að vinda ofan af sér því hún segist hka eiga golf að áhugamáli og nota það sem afslöppun og skemmtun og reyna að komast eins oft og hægt er til að spila. „Eg spila bæði með ijölskyldunni og vinum mínum, hvort heldur sem er hér heima eða erlendis," segir hún. „En eitt er það sem ekki má gleyma þegar rætt er um afslöppun en það er sumarbústaðurinn. Foreldrar mínir eiga bústað sem er einn besti staður sem ég veit um til að slaka á í. Þar „skipti ég um húsaloft", eins og einn vinur minn kallar það svo faglega." SH Kolbeinn og Ruth eiginkona hans í Mývatnssveitinni. Best heima Mínar bestu stundir til að slaka á og hvíla mig eru með eiginkonunni heima í rólegheitunum," segir Kol- beinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myllunnar. „Til þess að hlaða batteriin förum við í göngutúra, sund, golf eða líkamsrækt. Iþróttir hafa átt stóran hluta i mínu lífi og ég hef mikla þörf fyrir að fá útrás i þeim. Nú er ég kominn yfir í rólegri hlutann, þ.e. golf, bridge og stundum tennis, en ákafinn og keppnisskapið er enn til staðar og vonandi eldist það ekki af mér. Auðvitað koma þær stundir sem maður er með vinnuna heima, en þær eru sem betur fer færri en hinar.“S!l Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri: „Ég hef verið fastagestur í sundi á kvöldin." Skipt um húsaloft 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.