Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.03.2003, Blaðsíða 26
sala FJOLSKYLDI fyrirtækja Jón Hjartarson, fv. eigandi Húsgagnahaliarinnar og Intersports, sinnir lífs- glöðum verkefnum með ívafi kaupsýslu. tímans og efldist mjög við inngöngu í stærstu innkaupakeðju húsgagna á Norð- urlöndum, Idé Möbler A/S, árið 1984. Kynslóðaskipti Flugleiðir hf. leigðu árum saman stórt húsnæði í kjaUara Húsgagna- hallarinnar undir flugfragt og þegar þeir fluttu var ákveðið að setja á laggirnar Inter- sportverslun á þessum stað og var hún opnuð í apríl 1998. Fjölskylda Jóns og Maríu hefur alltaf verið mjög samhent og í árs- byijun 1999 ákváðu þau hjónin að fram færu kynslóðaskipti þannig að allir fengju sitt afmarkaða svið með tilflutningi eignahluta. Aslaug Jónsdóttir, sem hafði unnið með föður sínum, Jóni, í 16 ár og Oddur Gunnars- son, eiginmaður hennar, sem einnig hafði unnið lengi í fyrirtækinu, eignuðust meiri- hluta í húsgagnaversluninni og Herdís Jóns- dóttir og eiginmaður hennar, Sverrir Þor- steinsson, sem höfðu haft veg og vanda af opnun sportvörugeirans, eignuðust meiri- Húsgagnahöllin og Intersport: HEFUR SNÚIÐ SÉR AÐ LÍFSGLÖÐUM VERKEFNUM Feðgarnir Hjörtur Jónsson kaupmaður og sonur hans Jón Hjartarson viðskiptafræðingur stofnuðu verslunina Hús- gagnahöllina, sem sameignarfélag, árið 1964, en þá var Jón nýkominn úr háskólanámi og ráku þeir verslunina í hús- næði Hjartar að Laugavegi 26. Fjórum árum seinna keypti Jón föður sinn út úr fyrirtækinu og leigði áfram við Lauga- veg. Húsgagnahöllin óx mjög hratt og árið 1971 opnuðu Jón og eiginkona hans, María Júlía Sigurðardóttir, verslunina Bláskóga að Ármúla 8, sem varð strax vinsæl - og um vorið 1974 hófu þau byggingu stórhýsis við Bíldshöfða 20. Starf- semi Húsgagnahallarinnar var svo flutt þangað í fyllingu hluta í Intersportversluninni og yngsta dóttirin, Guðrún Þóra Jónsdóttir viðskiptafræðingur, eignaðist að jöfnu á móti hinum í Húsgagnahöllinni ehf. og Intersport ehf. Varð hún formaður stjórnar beggja fyrirtækjanna. Til þess að þetta gæti orðið breytti móðurfirmað, Húsgagna- höllin, um nafn og tók upp heitið Bíldshöfði ehf., sem átti og rak hið 15 þúsund fermetra verslunarhúsnæði að Bíldshöfða 20 og voru þau hjón Jón og María þar aðaleigendur áfram. Engin eftirsjá Haustið 2000 keypti Kaupás hf. verslunarfyrir- tækin Húsgagnahöllina ehf. og Intersport ehf. og í ársbyijun 2001 var fasteignafyrirtækið Bíldshöfði ehf. selt sömu aðilum. „Þetta tilboð kom á ágætum tíma fyrir mig og fjölskyldu mína. Eg var orðinn 62 ára, bú- inn að versla í 40 ár og enn nógu ungur til að snúa mér að einhverju öðru skemmtilegu. Það kom gott tilboð frá Kaupási og það hentaði okkur öllum ágætlega að snúa kröftum að nýjum verkefnum. Þegar fyrir- tæki eflast af eignum og verða mjög stór, þá „ÞEGAR FYRIRTÆKI EFLAST af eignum og verða mjög stór, þá er eins og það vaxi þörf fyrir að stokka upp spilin og breyta úr fjölskylduformi yfir í annað, sem eykur arð af eiginfé,“ segir Jón Hjartarson, fv. eigandi Húsgagnahallarinnar og Intersports. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.