Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 19
Engin gefin Texti: Sigurður Bogi Sævarsson Myndir: Geir Ólafsson Þegar Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða mætir til starfa á skrifstofu sinni upp úr klukkan átta á morgnana er vinnudagur hans þó i raun löngu hafinn. Fyrsta verk Sigurðar við rismál um hálf sjö er að tengja sig inn á tölv- una og athuga hvort flugvélamar, sem eru að koma vestan frá Bandaríkjunum, séu á réttum tíma. Standist allar áætlanir þeirra má vænta þess að Evrópuflugið verði á réttu róli og þar með sá dagur sem í hönd fer.,,Að stýra flugfélagi er sólarhringsstarf," segir Sigurður sem kveðst leggja mikla áherslu á að hafa alltaf á hraðbergi ákveðnar lykiltölur úr rekstri félagsins, því þær séu sólaimerkin sem hann og samstarfsfólk hans stýri félaginu eftir. Ævintýralegur wöxtur Vöxtur Fiugieiða síð- ustu árin hefur um margt verið ævintýralegur - og stígandin bæði jöfn og þétt. Algjör viðsnún- ingur hefur orðið í rekstrinum á þremur síðustu árum. Félagið hafði á síðasta áratug lagt í mikla og dýra uppbyggingu og knúið í gang mikinn innri vöxt, en afrakstur þessarar uppbyggingar hafði ekki skilað sér. Þá voru gerðar breytingar á rekstrinum sem byggðu á þeim vexti sem fyrst og fremst hafði orðið í ferðaþjónustu og flutningi á ferðamönnum til landsins. Síðustu þijú árin hefur fengist góður hagnaður og allt útlit er fyrir að 2004 verði annað besta árið í sögu félagsins. Fyrstu níu mánuði ársins var hagnaðurinn 3,3 milljarðar. Á síðustu 10 árum hefur meðalnafnávöxtun hluthafa í Flugleiðum verið 24% á ári, mæld í verðhækkunum hlutabréfa og arðgreiðslum. Það em töluverðar sveiflur innan tímabilsins en það er óhætt að segja að langtímaíjárfestar í Flugleiðum hafi fengið ávöxtun sinna ijár- muna á þessum tíma. Eftir mikinn viðsnúning í rekstrinum 2002 hefur gengi bréfa félagsins vaxið hratt. Það er nú 9,4. Einstakt leiðakerfi Skýringamar á þessu bætta gengi félagsins Uggja víða. Flugvélakostur félagsins var endumýjaður fyrir nokkmm ámm sem aftur gaf tækifæri til nýrrar sóknar. Allt leiðakerfið var skoðað með stækkunarmögu- leika og aukna ferðatíðni í huga. „Leiðakerfi Flugleiða er einstakt í sinni röð og færir Islend- ingum samgöngur sem samfélag af þessari stærð myndi aldrei bera með öðmm hætti. Það er smæð heimamarkaðarins sem knýr félagið til að byggja upp kerfi af þessari gerð og lykilHnn að velgengni þess er hnattstaða Islands," segir Sigurður. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.