Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 66
HANNA KATRÍN FRIÐRIKSSON, HJÁ STJÓRNENDASKÓLA HÁSKÓLANS í REYKJAVÍK: Sterkir háskólar forsenda velmegunar Háskólinn í Reykjavík hefur vaxið og dafnað frá stofnun 1998. Á þessu ári urðu þau tímamót að undirlagi mennta- málaráðherra að farið var út í sameiningarviðræður við Tækniháskóla Islands. Þær viðræður hafa gengið vel og verið báðum rektorum, Guðfinnu S. Bjamadóttur hjá HR og Stefaníu K Karlsdóttur hjá THI, til sóma. Þegar nýr sameinaður háskóli verður að veruleika næsta sumar, ef að líkum lætur, emm við að horfa á gjörbreytt umhverfi í háskólasamfélaginu hér á landi og segja mætti að sú gerjun, sem átt hefur sér stað frá því að lögum um háskólamenntun var breytt 1997, hafi náð hámarki og ég met stöðuna á næsta ári þannig að nýr sameinaður háskóli verði eftir- sóttur vinnustaður, jafnt af starfsfólki sem nemendum. Islenskt háskólasamfélag hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum. I heild held ég að það geti orðið enn áhugaverðara en áður að starta við íslenska háskóla og að háskólanemar hér á landi muni njóta góðs af þeim breytingum sem orðið hafá, hvar svo sem þeir kjósa að stunda nám sitt Eg trúi því að með þeim höfum við stigið mikilvægt skref í átt að því að festa okkur í sessi sem sú forystuþjóð sem við eigum að geta verið á þessu sviði. Sterkir háskólar, þar sem blómstrar öflugt rannsóknarstarf og boðið er upp á góða kennslu, eru forsenda þess að sú velmegun, sem við Islendingar hötum vanist að undanfömu, verði viðvarandi. Hvað sjálfa mig varðar þá skipti ég enn og aftur um starfsvett- vang innan HR Síðastliðið sumar fór ég aftur yfir í Stjómenda- skóla HR eftir að hafa gegnt stöðu framkvæmdastjóra skólans í um eitt ár. Hjá Stjómendaskólanum er ég aftur komin út í kennslu og ráðgjöf auk þess að stýra þróunarsviði. Fjölmörg skemmtileg ferðalög með ijölskyldu og vinum, jafht innan lands sem utan, standa upp úr þegar litið er til baka yfir líf utan vinnu - auk notalegra Jjölskyldustunda á aðventunni. HD MAGNÚS ÞORSTEINSSON, EIGANOI ATLANTA: Útlitið í fluginu er gott Það sem stóð upp úr á árinu sem er að líða var stofnun 1A.VION Group og kaupin á Excel Airways Group. Hvað varðar næsta ár þá met ég stöðuna mjög góða týrir okkar hönd. Við ætlum að einbeita okkur að því að vaxa og hagræða og gemm það meðal annars með sameiningu Air Atlanta og Islandsflugs. Það er engum orðum ofaukið að segja að útiitið í flugiðnaði er gott, og sérstaklega nefni ég fraktflutningana. Evrópa og Asía em að koma sérstaklega vel út úr þeirri lægð sem verið hefur eftir atburðina 11. september 2001. Svo gera má ráð fýrir að Norður-Ameríka fari að taka við sér í þessu sambandi, fýrr en seinna. Það er því ekki hægt annað en að vera bjartsýnn hvað varðar flugið.HU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.