Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 60
Séð yfir hluta þjónustudeildar íslandsbanka á Kirkjusandi. Fremst á myndinni standa Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri Eignastýringar íslandsbanka, Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður Verðbréfavaktar hjá Eignastýringu íslandsbanka og einn af höfundum bókarinnar Hlutabréf & eignastýring, og Gunnar Baldvinsson, forstöðumaður Lífeyrissviðs íslandsbanka. Fv-mynd: Geir Ólafsson TIL HAGSBÓTAR OG ÁNÆGJU Islandsbanki hefur gefið út tvær bækur sem auðvelda skilning á tækifærum fjármálaheimsins ug möguleikum almennings til að nýta sér þau. Bækur þessar eru Hlutabréf & eignastýr- ing og Verðmætasta eignin. Bækumar em vandaðar og fjalla á skýran og aðgengi- legan hátt um það sem okkur öllum kemur við; fjármál, uppbyggingu eigna og eftir- launasparnað. Það er vel við hæfi að banki skuli gefa út bækur um þetta efni. Uppbygging eigna Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri eignastýringar Islandsbanka, ritstýrir hópi sérfræðinga innan bankans við gerð bókarinnar Hlut- abréf & eignastýring. I bókinni er m.a. lýst á aðgengilegan hátt hvernig hægt er að skipuleggja uppbyggingu eigna á löngum tíma með mismunandi markmið og áhættustig í huga. Þegar heildarmyndin er komin er hægt að sökkva sér ofan í mismunandi aðferðir við val á hlutabréfum og eignastýringu, grunngreiningu eða tæknigreiningu, mat á stöðu markaðarins hverju sinni og svo framvegis. Auðvitað er í bók Lewis Carroll um Lísu í Undralandi spyr Lísa hrosköttinn til vegar. „Vildir þú vera svo vænn að segja mér hvaða leið éfi á að fara til að komast héðan?“ „Það fer nú ansi mikið eftír því hvert þú vilt komast," svaraði kötturinn. „Mér er svo sem alveg sama hvert...,“ svaraði lisa. „Þá gildir einu hvaða leið þú ferð,“ svaraði kötturinn. „...bara ef ég kemst eitthvað," bættí Lisa við tíl skýringar. „0, þú kemst það áreiðanlega," sagði kötturinn, „ef þú heldur bara nógu lengi áfram.“ Þessi sígilda saga minnir okkur á að við erum fljótari að ná markmiðum okkar ef við vitum hver þau eru og þar með hvert við viljum stefna. síðan líka hægt að lesa bókina frá upphafi til enda eins og skemmtilegan reyfara. I bókarauka er farið yfir kennitölur hluta- bréfa og formúlur til margvíslegra útreikn- inga sem beita má til að glöggva sig á þeim fjármálalegu möguleikum sem verið er að skoða hverju sinni. Þar er einnig að finna ensk-íslenskan orðalista og íslenskar orðskýringar, sem kemur sér vel fyrir hinn almenna lesanda sem ekki hefur lagt stund á fjármálafræði. Uppbygging lífeyrísréttinda Gunnar Baldvinsson, viðskiptafræðingur og forstöðumaður Lífeyrissviðs Islands- banka, er höfundur bókarinnar Verðmæt- asta eignin. Titill bókarinnar er forvitni- legur í sjálfu sér. Hver skyldi nú vera verðmætasta eign mín? Svar við því er að finna í 1. kafla bókarinnar en þar segir m.a. „Hlutur lífeyrismála í ijármálum einstak- linga er vanmetinn, sérstaklega í ljósi þess að inneign og/eða réttindi í lífeyrissjóðum 60 KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.