Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 92
wrýlbundin,
Það kom verulega á óvart þegar tilkynnl var að danski
málningarrismn Flíigger hefði keypt Hörpu Sjöfn. Ekki
hafði kvisast út að verið væri að selja fyrirtækið. Helgi
Magnússon, forstjóri Hörpu, lætur af þvi starfi en verður
sljómarformaður. Harpa Sjöih er með 25% markaðshlutdeild
og velta fyrirtækisins um 700 milljónir á ári. Markaður máln-
ingarvara er því í kringum 2,8 miiljarðar króna á ári.
Harpa Sjöfn hf. er gott dæmi um farsælt ijölskyldufyrir-
tæki. Það er í röð rótgróinna ljölskyldufyrirtækja í iðnaði
sem hefur verið selt á undanfömum ámm. Nefna
má Ölgerðina, Vífilfell, Ora, Myflxma og Mónu.
Harpa Sjöfn er þekkt merki. Gaflup gerði
könnun fyrr á þessu ári og spurt van Hvaða
vörumerki kemur fyrst upp í hugann þegar
þú hugsar um málningu og nefndu 74% af
þeim svömðu Hörpu Sjöfii. Þetta háa hlutfall
sýnir best hve þekkt og virt fyrirtækið er.
Harpa hf. var stofnað árið 1936 af fimm
einstaklingum sem áttu fyrirtækið til árs-
ins 1961, þá keypti Ijölskylda Magnúsar
Helgasonar um 60% hlutaijár af þremur
stofiiendum. Magnús tók þá við starfi
framkvæmdastjóra og gegndi því til árs-
ins 1992 eða í 31 ár. Þá tók sonur hans,
Helgi Magnússon, við starfinu. Fyrir-
tækið sameinaðist Sjöfii á Akureyri árið
2001 og hét efdr það Harpa Sjöfn hf. í
nóvember 2002 keyptu eigendur Hörpu
Helgi Magnússon, framkvæmda-
stjóri Hörpu Sjafnar, verður
stjórnarformaður. Við
starfi hans tekur Holger
Soe Jensen.
FV-mynd: Geir Ólafsson
Danski málningarrisinn Flugger keypti
óvænt Hörpu Sjöfti. Þar með hefur enn eitt
íjölskyldufyrirtækið í iðnaði verið selt. Gantast
var með það þegar kaupin voru kynnt að
„Danir væru að svara fyrir sig vegna kaupa
/
Islendinga á Magasin du Nord.“
Texti: Hilmar Karlsson
Fliigger