Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 108
Margrét Vilhjálmsdóttir leikur ekkjuna Freyju í Mávahlátri. sjö myndir af þessum tíu. Ágúst og Hrafn (ás it Andrési Indriðasyni með Veiðiferðina), störtuðu „íslenska kvikmynda- vorinu“, sem svo hefur verið kallað, árið 1980, með Landi og sonum og Oðali feðranna, kvikmyndum sem fengu gífur- lega aðsókn. Tveimur árum síðar kom Friðrik Þór eins og stormsveipur inn í íslenska kvikmyndaheiminn með heimilda- myndina Rokk í Reykjavík. Þessir þrir leikstjórar hafa ekki látið deigan síga og eru enn þann dag í dag meðal helstu kvikmyndagerðarmanna okkar. Annað sem vekur athygli þegar þessi listi er skoðaður er hversu séríslenskar kvikmyndirnar eru. Fjórar þeirra eru gerðar eftir þekktum íslenskum skáldsögum (Djöflaeyjan, Englar alheimsins, Land og synir, Punktur, punktur, komma, strik), í einni er kafað í íslendingasögurnar (Útlaginn), tvær kvikmyndir Hrafns (Óðal feðranna og Hrafninn flýgur) eru eftir frumhandriti hans og settar inn í íslenskt umhverfi og gamanmyndimar þijár (Með allt á hreinu, Nýtt líf og Stella í orlofi) em með farsakenndum íslenskum húmor. Meðalaðsóknin á þessar tíu kvik- myndir, samkvæmt tölum DV, er 87.000 manns, sem er meira en fjórföld meðal- aðsókn á íslenska kvikmynd í dag. Þetta er gífurleg aðsókn og jafnast á við það mesta sem gerist á heimsvísu, ef sú þekkta aðferð er notuð að miða við íbúa- ijölda. Frá þvl þessi könnun var gerð hefur engin íslensk kvikmynd náð þessu meðaltali. Næst þvt er Hafið (2002) í leik- stjóm Baltasars Kormáks, en á hana komu 56.552 manns. Breyttar áherslur Helsta kvikmyndastarfsemi hér á landi á fýrri hluta síðustu aldar var gerð heimildakvikmynda sem geyma í myndum verðmætar upplýsingar um land og þjóð. Því miður era engar tölur til um aðsókn á heimildakvik- myndir í fullri lengd fým en Samtök kvikmjmdahúsaeigenda fara að taka saman tölur um miðjan tíunda áratuginn. í töflum Hagstofu Islands, sem stuðst er við í þessari grein, em aðeins teknar saman tölur um leiknar kvikmyndir í fullri lengd. Brautryðjandi heimildakvikmynda eftir 1980 er Friðrik Þór Friðriksson, sem kom sterkur inn með Rokk í Reykjavík (1982). Þorfinnur Guðnason leggur síðan gmnninn að mikilli byltingu sem verður í gerð heimildakvikmynda. Eftir hann er m.a. Lalli Johns (2001), ein vinsælasta heimildakvikmynd síðari ára. Það em samt leiknar islenskar kvikmyndir sem vekja hvað mesta athygli og mestu er kostað til. Eins komið hefur fram er Með allt á hreinu vinsælasta íslenska kvikmyndin. Tuttugu og tveimur ámm eftir gerð hennar hefur framhald hennar verið fmmsýnt, en það er í takt við tímann, sem er íslenska jólamyndin í ár. Og enn er það Ágúst Guðmundsson sem leik- stýrir Stuðmönnum. Nær hún sömu vinsældum og Með allt á hreinu? Það er nánast ömggt að svo verður ekki. Vert er að benda á í því sambandi að framhald af Stellu í orlofi (1986), Stella í framboði (2002), náði aðeins litlum hluta af þeirri aðsókn sem lýrri myndin fékk. Hvað varðar framsækna íslenska kvikmyndagerðarmenn þá hefur „útrás“ orðið í kvikmyndabransanum eins og í viðskiptabransanum. Besta dæmið um það er A Little Trip To Heaven, sem Baltasar Kormákur leikstýrir og verður fmmsýnd á næsta ári. Sú kvikmynd er í raun alþjóðleg fram- leiðsla með þátttöku íslendinga. í framtíðinni má búast við að séríslenskar kvikmyndir verði í minnihluta, enda áhætta mikil samfara auknum kostnaði. Þetta er miður, en svona er heimur- inn sem við lifum í. Er ástæða tíl að kvarta? Það er góð aðsókn að kvikmynda- húsum hér á landi, það er staðreynd, en þegar á heildina litið em það kvikmyndir frá iðnaðarfabríkunni í Hollywood sem fá þessa góðu aðsókn. Við emm ekki ein um þá þróun að innlend kvikmyndaffamleiðsla þurfi að líða fýrir Hollywood framleiðsl- una. Þetta er áhyggjuefni í flestum löndum Evrópu. Innlendur kvikmyndaiðnaður, þar sem hér, berst við Hollywood og það er ójafn bardagi. Varla hefur það bætt iýrir íslenskum kvikmyndum hvað mikil samþjöppun hefur orðið á dreifingar- markaðnum hér á landi, nokkrir aðilar nánast skipta kökunni á milli sína og reka þar að auki öll kvikmyndahúsin. Markaðsstefna þeirra beinist að ungu kynslóðinni og er nánast tílviljun að sjá fólk á almennum kvikmyndasýningum, Brautryðjandi heimildakvikmynda eftír 1980 er Friðrik Þór Friðriksson, sem kom sterkur inn með Rokk í Reykjavík (1982). 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.