Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 107
Fjöldi bíógesta
í þúsundum
1 QRFi
1PPR
pnnn
pnn.n
1.397 1.226 1.198 1.378
Heildaraðsókn
Erlendar myndir
íslenskar myndir
Heildaraðsókn að kvikmyndum í íslenskum bíóhúsum á höfuðborgarsvæðinu.
Tæplega 1,3 milljónir fóru í bíó á síðasta ári.
Hvað fer hver oft í bíó?
Allt landið Höfuðborgarsvæðið
1990 6,0 8,5
1991 6,0 8,9
1992 8,6
1993 5,4 8,0
1994 7,9
1995 5,1 7,6
1996 5,4 8,0
1997 5,4 8,1
1998 5,5 8,4
1999 5,6 8,2
2000 5,6 7,9
2001 5,3 7,4
2002 5,7 8,0
2003 5,0 7,1
Hver íbúi á höfuðborgarsvæðinu fór að
jafnaði 7 sinnum í bíó á síðasta ári.
leiknar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd, Land og synir,
Óðal feðranna og Veiðiferðin.
Forsmekkurinn af kvikmyndaævintýrinu hafði þó litið
dagsins ljós þegar Morðsaga, kvikmynd Reynis Oddssonar,
var frumsýnd 1977 og fékk góða aðsókn. Að sú kvikmynd,
þrátt fyrir augljósa galla, skyldi fá íslenskan almenning í bíó
hefur vafalaust kveikt vonarneista hjá áhugasömum einstakl-
ingum sem höfðu hug á að leggja kvikmyndagerð fyrir sig og
hvatt þá til dáða.
Áður en Morðsaga kemur til sögunnar höfðu frumheijar á
borð við Loft Guðmundsson og Óskar Gíslason staðið vörð um
íslenska kvikmyndagerð með fómfusu starfi, en segja má að
Morðsaga hafi verið kveikja þess sem
á eftir kom.
Það er svo 1980 sem almenningur
vaknar upp við að hér á landi er að koma
upp kynslóð ungra kvikmyndagerðar-
manna, sem trúðu því að hægt væri að
reka íslenskan kvikmyndaiðnað. Og
fólk streymdi í bíó. Enginn var maður
með mönnum nema hafa séð nýjustu
íslensku kvikmyndina. Þannig hélst
það um tíma og á ámnum 1980-1985 er
frumsýnd 21 leikin íslensk kvikmynd
í fullri lengd. Það er svo ekki fyrr en
1998 sem sömu hæðum er náð í ijölda
leikinna íslenskra kvikmynda. Metárið
er 2002 þegar sjö leiknar kvikmyndir í
fullri lengd em frumsýndar.
Vinsælustu íslensku kvikmyndirnar Sólin hélst ekki alltaf
á lofti á kvikmyndavorinu þó vissulega hafi hún stundum
skinið skært. Áföllin létu ekki á sér standa. Nýjabmmið
hvarf og fljótlega var ljóst að ekki var nóg að gera íslenska
kvikmynd til að fá góða aðsókn. Annað og meira þurfti til.
Fjtsí og fremst þurfti kvikmyndin að vekja áhuga og umtal.
Þannig hefur þetta verið allar götur síðan. Ný íslensk leikin
kvikmynd í fullri lengd vekur alltaf athygli fyrirfram, en það
er ekki hægt að ganga að því vísu að hún nái 20.000 áhorf-
endum, hvað þá meira.
Þegar farið er yfir farin veg um gengi íslenskra kvikmynda frá
1980 þá em þær kvikmyndir sem hafa náð mestum vinsældum
allar gerðar á ámnum 1980-1984 með
tveimur undantekningum. Því miður er
ekki hægt að nálgast áreiðanlegar tölur
um aðsókn að íslenskum kvikmyndum.
Eina könnunin sem til er birtist í DV
í mars 2002. Var hún unnin á ritstjóm
blaðsins. Sú könnun sýndi hverjar em
10 vinsælustu íslensku kvikmyndirnar.
Það kom engum á óvart að kvikmynd
Stuðmanna, Með allt á hreinu, skyldi
vera efst á listanum. Sú kvikmynd náði
gífurlegum vinsældum og lifir góðu lífi í
dag, sem og tónlistin við myndina sem
átti sinn þátt í vinsældunum.
Það vekur athygli að þrír leikstjórar,
Ágúst Guðmundsson, Friðrik Þór Frið-
riksson og Hrafn Gunnlaugsson eiga
Tekjur af miðasölu
í milljónum
1396........................ 736
Á síðasta ári námu tekjurnar af seldum
miðum tæpum 1 milljarði króna.