Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 91
hann hefði ekki svikið undan skatti en margt væri á jaðrinum. Að mati fréttamannsins hafði Fayed þó rétt fyrir sér um eitt hann hefði klárlega mætt fordómum hér vegna uppruna síns. Mikil tortryggni Út í Fayed Ástæðan fyrir þvi að hérlendir eru tortryggnir út í Fayed er þó kannski ekki bara að hann er útlend- ingur heldur er hann líka einstakur orðhákur - Philip Green er sunnudagsstrákur í samanburði við Fayed. Eftir að Dodi Fayed dó í bflslysinu með Díönu prinsessu hefur stóryrt reiði Fayeds beinst að konungsflölskyldunni, einkum Filippusi og svo leyni- þjónustunni. Fayed hefur um árabil verið fastur liður í enska grín- og ádeilu- tímaritinu ‘Private Eye’, sem hefur gert starfsmannamál hans og Jjármál að umræðuefni og kallar hann gjaman ‘svika-faraóinn'. Það þarf vart að taka fram að Fayed á í viðvarandi málaferlum við tímaritið. Ævi hans og umsvif eru ekki aðeins bókarefni. Fyrir nokkru var sýnt leikrit um hann, einleikur, þar sem tals- máti hans og óklár tök á enskunni voru uppistaðan. Skopskyn hans er heldur ekki fíngert - ef þið rekist einhvem tímann á aldraðan mann, sem dreifir karamellum í Harrods og segir að þær séu viagra, þá er það sennilega eigandinn að skemmta sér. Harrods-nafnið á tveimur flugfélögum Harr- ods-nafnið er núna á búðinni í Knightsbridge og flugvallarbúðum víða um heim, en það er einnig á spilavíti, tveimur flugfélögum sem sérhæfa sig í einkaþjónustu og svo fyrirtæki sem innréttar og selur lúxusíbúðir. Síðasta verkefni þess var að breyta gömlu vöm- húsi Harrods í 44 glæsiíbúðir, þar sem tvær efstu hæðimar em hvor um sig Jjögurra herbergja íbúð með útsýni í allar áttir og risa- svalir. Verðið er 10 miiljónir punda, viðeigandi innréttingar innifaldar, meðal annars leður- klæddir veggir þvi það er varla hægt að láta svo lítið að mála bara. Aukreitis verður kaup- andinn að kaupa þjónustuíbúð Jyrir rúmlega milljón pund og borga um 25 þúsund pund á ári í húsgjöld, en þá er líka hægt að fara fram á að manni séu útvegaðir leikhúsmiðar og þyrluflug, þegar á þarf að halda, en Jýrir það þarf þó að greiða sérstaklega. í lok síðasta áratugar gekk rekstur vöm- hússins ekki sérlega vel, en hagræðing og uppsagnir 100 manns sparaði 3,4 milljónir punda og bætti afkomuna. Samkvæmt blaða- fréttum var árshagnaðurinn 2003 33,4 millj- ónir punda, sem var tvöföldun miðað við árið áður. Áætlaður hagnaður tjölskyldunnar var 27 milljónir punda, miðað við 19 milljónir árið áður. Þó Harrods sé fastur viðkomustaður ferða- manna, þá er samkeppnin gallhörð. Breytt matarmenning vekur meiri áhuga á bænda- mörkuðum og hdum búðum en risastórri matardeild eins og Harrods. Kjörbúðir bjóða í æ ríkara mæh upp á munaðarmat innan um ódýrari vörur. Glæsivöruhúsið Harvey Nichols í nágrenni Harrods býður upp á litla en vel hannaða matardeild með glæsiúrvali og það nýjasta í fatahönnun. Það er þvi sótt að munaðarverslunum eins og Harrods úr öllum áttum og það verður æ erfiðara og dýrara að bjóða upp á þessa sérstöku upp- lifun, sem Harrods hefur hfað á - bæði af þvi að fleiri eru um hituna og af því að mörgum finnst að minna sé þetra eða það stóra ekki nógu stórt. Er Philip Green í kauphugleiðingum öðru hveiju vaknar orð- rómur um að Fayed-Jjölskyldan æth að selja Harrods. Síðast átti Phihp Green að vera í kauphugleiðingum. Fayed þvertekur Jyrir að Harrods sé til sölu og auðvitað hótar hann þeim Jjölmiðlum málsókn sem birti shkar sleggjufréttir. En menningarsaga Egypta er áminning um að ekkert er eilífL Miðað við ffamsókn íslenskra verslunarmanna í London þá eru það kannski engir órar að hnynda sér að Harrods komist á endanum í eigu Islend- inga - en hver verður þá til að dreifa viagra-karamehum! H3 Þarftu að kaupa uatnið P lausnin er einfttld og góð: Engin vandamál. bara hressandi drykkjarvam. Þægilegra getur had ekki verið. Þvi meira sem vélin er notuð |ivi hagkvæmari verður lausnin. Uanriamálíð • Veréur tielra að fytgjast með kostnaði P * Þarf að tiera stðra brúsa með Water Logtc P t Er liægt aö fá hreinna uatn úr Water Logic P > Verður maður að kaupa vatnið i Water logic P Lausnín Eriendar kannanir svna að uatn sem er i stórum niastbrúsunr er ekki eins nreínt og tært og bað virðist vera, brúsunum fyigia einníg óbægindi. kostnaður og mikill burður. Þeir heimta lika mikið lagerpláss. Ét&t TILB0Ð !i 29.900 Nánari upplýsingar ísíma 530-4020 Omi)æG(!fiu»b>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.