Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 113

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 113
Danir eru ánægðir ef 150.000 manns koma að sjá þarlenda kvikmynd. Það er um 3% af þjóðinni.Við erum ekki ánægð að fá 8% þjóðarinnar á íslenskar kvikmyndir eða 20.000 manns, sem er lágmarkstala að margra mati. Kvikmyndagerð hér á landi er í mildlli uppsveiflu og hefur verið um skeið. Við eigum gott fegfólk sem hefur byggt upp gott orðspor,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands. Kvikmyndamiðstöð Islands sér um úthlutun styrkja til leikinna kvikmynda og sjónvarpsefhis og stutt- og heimildamynda úr Kvik- myndasjóði og fylgii' einnig verkum úr hlaði með því að aðstoða framleiðendur við að kynna verkefni sem styrkt hafa verið af Kvik- myndamiðstöðinni á kvikmyndahátíðum erlendis. „Umhverfið er orðið mun alþjóðlegra en áður var og erlent Ijár- magn verður stærri og stærri hluti af framleiðslunni. Ef við tökum sem dæmi Bjólfskviðu, sem verið er að gera um þessar mundir og var tekin upp hér á landi, þá er hlutur Islands ekki stór í pró- sentum hvað varðar flármagn, en það munar um okkar hlut Hvað varðar aðsókn hér heima á íslenskar kvikmyndir þá er það stórt vandamál framleiðenda að markaðurinn stækkar ekki. Við erum ekki fleiri og engin talar íslensku fyrir utan okkur. Vissu- Auldliny heimildakvikmynda Hin mikla gróska í íslenskri kvik- myndagerð sést kannski best á þeim flölda umsókna um styrki sem berast til Kvikmyndamiðstöðvar Islands: „Það er alltaf sárt að geta ekki styrkt góð verkefni. Mörg góð og gild verkefni verða oft að engu vegna vöntunar á tjármagni. Við höfum aðeins það fjármagn sem okkur er úthlutað árlega og við getum ekki styrkt nema þijár til tjórar leiknar kvikmyndir á ári. Að vísu hefur staf- ræna tæknin gert það að verkum að hægt er að gera myndir á ódýrari hátt en áður og segja má að þessi tækni hafi að nokkm breytt þvi utnhverfi sem kvikmyndagerðarmenn búa í. Hvað varðar aukið fjármagn til okkar þá er útlit fyrir að engin breyting verði á næsta ári, en ég hef trú á því að einhver aukning komi 2006, a.m.k. verði tekið tillit til verðlagsbreytinga." Nú hefur gerð heimildakvikmynda aukist mikið, meiri peningar eru veittir til þeirra en áðun „Við höfum ekki farið varhluta af þeirri bylgju heimildarkvik- mynda sem nú gengur yfir. í dag er starfræktur sérstakur sjóður hjá okkur fyrir stuttmyndir og heimildamyndir og umsóknum í hann hefur ijölgað mikið. Segja má að gerð heimildakvikmynda sé helsti vaxtarbroddurinn í dag.“ Hvemig getum við svo aukið áhuga almennings á íslenskum kvikmyndum. „I Danmörku er það pólitísk ákvörðun að gera 20 til 25 kvikmyndir á ári og tilgangurinn er að aldrei líði sá dagur að ekki sé að minnsta kosti verið að sýna eina danska kvikmynd í bíóum. Þannig telja Danir að hægt sé að halda almenningi við efnið. Ef á að auka áhuga íslendinga á eigin kvikmyndum þá höfum við stærðarinnar vegna ekki sömu möguleika en verðum að byggja upp samspil og samfellu við til dæmis sjónvarpsstöðvar þannig að meira og jafnara framboð og framleiðsla verði á leiknu íslensku efhi. Að íslensk leikin verk séu alltaf í umræðunni í þjóð- félaginu. Þannig myndi áhugi almennings aukast og til yrði sterk kvikmyndahefð sem skiptir miklu máli.“IH lega erum við með heimsmet í aðsókn í kvikmyndahús á hvem íbúa. En þegar á heildina er litið þá er aldurssvið þeirra sem tara í bíó mjög þröngt og ég hef það stundum á tilfinningunni að það sé eitthvað meira en kvikmyndin sem dregur þennan aldurshóp í bíó. Það að aldurshópurinn sem fer á bíó er þröngur gerir þeim sem framleiða íslenskar kvikmyndir enn erfiðar fyrir. Ef við lítum á t.d. Danmörk þá em þeir ánægðir ef 150.000 manns koma að sjá þarlenda kvikmynd. Þetta er eitthvað um 3% af þjóðinni.Víð emm ekki ánægð að fá 8% þjóðarinnar á íslenskar kvikmyndir eða 20.000 manns, sem er lágmarkstala að marga mati en er um leið nálægt meðaltali. Fjuir framleið- andann er áhyggjuefni ef ekki koma fleiri á myndina þar sem flárfestingin er mikil.“ Laufey er spurð hvort ekki tapist íslensk sérkenni með meiri alþjóðlegri samvinnu: „Ég er ekki viss um það. Við höfum hingað til yfirleitt verið háð erlendu flármagni og þó að um sé að ræða kvikmyndir sem að mestu höfða til íslendinga, þá er kannski inn- lenda fjármagnið í þeim aðeins 25%. Ég get vel ímyndað mér að þannig getum við haldið áfi-am að gera íslenskar kvikmyndir fyrir Islendinga án þess að missa sérkenni okkar.“ 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.