Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 122

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 122
FQLK Actavis var árið 1998 með 100 starfsmenn hérlendis, en í dag eru þeir orðnir tæplega 500 og alls um 7.000 víðs vegar um heiminn. FV mynd: Geir Ólafsson Harpa Leifsdóttir hjá Actavis Efitir ísak Öm Sigurðsson Harpa Leifsdóttir starfar hjá Actavis hf. sem áður fyrr hét Delta. „Ég sé um sölu- og markaðsmálin hér innanlands ásamt því að sitja í yfirstjóm Actavis hf. Þar emm við átta talsins, þar af fimm konur. Konur em heldur fleiri en karlar hjá Actavis, þó að það muni ekki miklu,“ segir Harpa Leifsdóttir, sviðsstjóri markaðssviðs hjá Actavis. Actavis er alþjóðlegt fyrir- tæki sem starfrækt er í 25 löndum. Það einbeitir sér að sölu á samheitalyfjum og hefur vaxiðgríðarlegaáundanfömum árum. Fyrirtækið var árið 1998 með 100 starfsmenn hérlendis, en í dag em þeir orðnir tæp- lega 500 og ails um 7.000 víðs vegar um heiminn. „Við erum í heilmiklum samskiptum við apótek, lækna og fólk í heil- brigðisgeiranum. Lyfladreifing sér um að dreifa lyflum fyrir okkur og Actavis þarf því ekki að vera í þessum daglegu sölumálum. Við þurfum samt sem áður að passa upp á það að lyf fyrirtækisins seljist og að koma þeim vel á framfeeri og sömuleiðis að byggja upp góða ímynd Actavis. Nafna- breytingin þann 17. maí sL stendur upp úr á árinu 2004 og það var mjög lærdómsríkt hafa verið þátttakandi í því ferli. Við uppskárum laun erfiðisins m.a. með því að hljóta íslensku markaðsverlaunin árið 2004 sem var mikill heiður. Ég hef orðið vitni að miklum breyt- ingum á þeim §ómm árum sem ég hef starfað hjá fyrir- tækinu og þær hafa allar verið af hinu góða.“ Harpa er fædd og upp- alin á Húsavík en fiyst til Reykjavíkur 17 ára til að fara í Menntaskólann við Sund. „Þaðan lá leið mín í lyfja- fræði við Háskóla íslands. Eftir útskrift vann ég um tíma í apóteki Landspítalans og í apóteki hjá Lyfjum og heilsu. Það var því alveg nýtt fyrir mér að fara að starfa að markaðsmálum þegar ég byrjaði hér. í lyfjafræðinámi mínu fór ekki mikið fyrir þeirri fræðslu. Ég sótti nám- skeið sem gáfu mér innsýn í markaðsfræðin en það er öðmvísi að vinna að mark- aðsmálum í lyfjageiranum en í öðmm geirum sem tengjast neytendamarkaðnum beint. Við þurfúm að hlíta ströngum reglum með auglýsingar og markaðsetningu á lyfjum yfir höfuð. Ég var ráðin inn á markaðssviðið sem lyfja- kynnir og síðan hefur hlut- verk mitt hjá Actavis þróast í það sem nú er. Þeir vom væntanlega að leita að aðila sem þekkti vel til apótekanna og starfseminnar þar.“ Eiginmaður Hörpu er Hrafn Hauksson, ijármála- stjóri hjá Sól. Þau eiga saman tvær dætur, fimm og ellefu ára gamlar. „Ég hef því miður ekki mikinn frítíma, bæði vegna vinnunnar og vegna ýmissa forgangsmála sem sinna þarf innan ijölskyld- unnar. Báðar eru dætur mínar uppteknar í íþróttum, sú eldri á listskautum og keyra þarf hana á æfingar á hverjum degi. Sú yngri er á kafi í fimleikum. Þegar frítími gefst finnst mér notalegt að vera heima og slaka á, en þó má geta þess að við höfum mjög gaman af því að bregða okkur á skiði þegar tækifæri gefst. Ætli leiðin liggi ekki út í Evrópu í vetur vegna snjó- leysis á Islandi. Einnig reynir maður að sprikla reglulega í likamsrækt.“SD 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.