Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 20
Hann bendir einnig á að félagið hafi styrkt sig mjög með sókn inn á nýja markaði í alþjóðlegu leiguflugi og fraktflugi. Það hefiir tvöföld jákvæð áhrif. Skapar hagnað í nýjum rekstri og vegna samrekstrar flugvéla með áæt- lunarflugi skapast stærðarhagkvæmni í millilandafluginu. Þá hefur tekist að snúa við rekstri Flugfélags Islands, sem skilar nú mjög góðri alkomu. I endumýjun flugflotans færðu Flug- leiðir sig yfir í Boeing 737-400 og síðar komu vélar af gerðinni Boeing 757-200. Fyrsta endumýjunarhrinan var í kringum 1990. I kjölfarið var ferðatíðni aukin og áfangastöðum félagsins fjölgað - og sú stefha mörkuð að Flug- leiðir væm alhliða ferðaþjónustufyrirtæki, sem hefúr verið að stækka að jafnaði um 10% á ári hveiju. ísland er grundvöllur tilveru okkar „Með fjiilgun áfangastaða vestanhafs fór endurskipulagning leiðakerfisins að virka með hætti sem ætlast var til,“ segir Sigurður og bætir því við að enn meiri hagræðing í rekstri hafi náðst með því að nú er félagið ein- vörðungu með í útgerð Boeing 757 og 767; alls nítján vélar sem gerðar em út undir merkjum Icelandair, Flugleiða Fraktar eða Lotfleiða, en síðastnefnda félagið sinnir leiguflugi. Stjómklelar þessara flugvélagerða em eins, sem sparar miklar ijárhæðir í þjálfunarkostnaði - og eins hafði aðskilnaður starfsaldurslista í miililanda- og innanlandsflugi mikla þýðingu í þvi sambandi. „Island er okkar verðmætasti markaður. Hér innanlands myndast rúmlega tjórðungur tekna okkar í millilandaflugi Ice- landair, sem með öðmm orðum skapar grundvöll tilveru okkar. Erlendu markaðimir gefa okkur hins vegar stækkunarmögu- leikana," segir Sigurður. „Félagið nýtir Norður-Atlantshafsmarkaðinn til þess að byggja upp óviðjafnanlegar samgöngur til og frá íslandi og nú erum við með áætlunarflug til 21 áfangastaðar. Besta dæmið um árangur okkar og þá þjónustu sem við veitum heimamarkaðnum er að það er meira beint flug frá Islandi vestur um haf en frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi samanlagt Næsta vor verður meira flug vestur frá Keflavíkurflugvelli en frá Kastrnp, þar sem SAS hefur bækistöðvar flugs sins yfir Atlantshaf. Séreinkenni leiðakerfis Icelandair í alþjóðaflugi er að um borð í hverri vél félagsins á leið til og frá landinu em farþegar af þremur mörkuðum: íslendingar á leið heiman eða heim, útlendingar á leið í eða úr ferðalögum til Islands og farþegar milli Bandaríkjanna og meginlands Evrópu.“ ÍSland markaðssett Flugleiðir em í óvenjuQölþættri starfsemi. Flest flugfélög á mörkuðum í kringum okkur stunda einungis flugrekstur og mjög mörg binda sig algerlega við áætlunarflug. Það hefur því vakið athygli og stundum verið gagnrýnt hve Flug- leiðir hafa borið víða niður í rekstri. „Lykilatriðið er það að þessi rekstur hefur allur verið á inn- byrðis tengdum sviðum og mjög margir rekstrarþættir hafa orðið til í tengslum við millilandaflugið. Meginástæða fyrir fjölþættri starfsemi Flugleiða er þessi: Heimamarkaður fél- agsins í millilandaflugi, sem er rekið undir merkjum Iceland- air, er afar smár og ber í raun varla áætlunarflug af nokkra umfangi. Félagið hefur því um áratugaskeið sótt út á stærri markað. Fyrst í áætlunarflugi með því að flytja farþega yfir Norður-Atlantshaf. Þetta var fyrsta íslenska útrásarfyrirtækið. A Norður- Atlantshafsmarkaðnum erum við afskaplega lítið fyrirtæki og þurfum oft að sætta okkur við að selja á verði, eins og kallað er. Eftirtekjan er því lítil af þeim markaði og mikilvægt að hann verði ekki of stórt hlutfall af heildinni. Þess vegna, meðal annars, hafa Flugleiðir verið leiðandi í sókn íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustunni.“ Sigurður bendir á að félagið hafi átt langstærstan þátt í að skapa þar algerlega nýja atvinnugrein. „Með því að markaðs- setja Island sem ferðamannaland bjuggum við til nýjan og arðbæran farþegahóp fyrir millilandaflugið. En við sáum líka að veralegur hluti af hagnaðinum, sem þessi hópur gefur af sér, fór fram hjá okkur. Það leiddi til þess að við ákváðum að taka virkan þátt í uppbyggingu og rekstri ferðaþjónustu- fyrirtækja á borð við hótel, bílaleigur og kynnisferðafyrirtæki. Síðustu þijú árin höfum við svo aftur farið að huga að nýjum vexti tengdum alþjóðafluginu og sett upp fyrirtæki í fraktflugi og alþjóðlegu leiguflugi. Þessi fyrirtæki era nátengd alþjóða áætlunarfluginu. Icelandair sér um allan flugrekstur fyrir leiguflug og fraktflug. Ehki ýkja lormlepur forstjóri Það vakti töluverða athygfi þegar byrjað var á því árið 1997 að bijóta rekstur Flugleiða upp í sjálfstæð dótturfélög um einstaka þætti í rekstrinum. Fyrst var innanlandsflugið skflið frá og Flugfélag íslands stofnað með sameiningu við Flugfélag Norðurlands. í dag er uppbygging Flugleiða á þá lund að dótturfyrirtækin eru aUs þrettán og hvert þeirra þarf að uppfyfla ákveðin markmið og arðsemiskröfúr sem yfirstjómin setur. Sýnu stærst dótturfyrirtækjanna er Icelandair sem annast miflilandaflugið og skapar ríflega helmmg tekna. Auk þess að vera forstjóri móðurfélagsms, Flugleiða hf., stýrir Sigurður daglegum rekstri Icelandair. „Eg er svo lánsamur að hafa náð að byggja hér upp mjög öflugan stjómendahóp,“ segir Sigurður Helgason um stjómun sína á Flugleiðum; fyrirtæki sem veltir nálægt 50 milljörðum króna á næsta á ári og er með 2.300 manns í vinnu. „Ég afla mér aflra helstu tölulegra upplýsinga úr fyrirtækinu frá degi til dag og fylgist þannig með hlutunum, annars stjóma ég rekstrinum tölu- vert með fúndum. Er samt ekki ýkja formlegur í þessu. Hef vanið mig á að dymar á skrifstofunni minni standi alltaf opnar þegar ég er við og að starfsfófldð geti leitað til mín eigi það erindi. Almennt trúi ég því að eftír því sem ég veiti starfsfólki meiri upplýsingar um stöðu mála og feli þeim meiri ábyrgð þeim mun léttara verði að stýra félaginu. Ég held að óhætt sé að segja að stjómunarstífl minn einkennist af framsali valda og ábyrgðar." Sveigjanleiki er mikilvægur Árásimar á tvíburatumana í New York 11. september 2001 vora vendipunktur í veröldinni og „Sigurður nafni minn nefndi alltaf að hann vildi fá innanhúsmann í starfið og töldu þá sjálfsagt einhverjir að hann ætti við framkvæmdastjóra félagsins.“ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.