Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 48
GUNNLAUGUR JÚLÍUSSON: „Með stækkandi búum eykst krafan um arðsemi“ Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, var um árabil hagfræð- ingur Stéttarsambands bænda áður en þau sameinuðust Búnaðarfélagi Islands í Bændasamtökunum. Hann telur að það séu ákveðin takmörk iyrir því hvað bú geti orðið stór á íslandi sem einingar, þó tæknilega séu mörkin alltaf að verða hærri og hærri og meðalafurðir kúa að aukast meira en nokkrum manni gat órað týrir. Verðið á mjólkuraíúrðum erlendis verður stöðugt sterkari viðmiðun. Það er sú pressa sem íslenskir mjólkurframleiðendur verða að standast Sérhæfingin verður ekki eins landshlutabundin þar sem með bættum samgöngum verður nálægð framleiðenda við neytendur ekki eins nauðsynleg og iýrrum. Hér áður sáu nálægar sveitir þéttbýlinu fýrir mjólk. Þær forsendur hafa á ýmsan hátt breyst“ segir Gunnlaugur Júlíusson. „Stöðugt fleiri mjólkurbú em rekin í dag sem alvöru fýrirtæki, það er ekki lengur fýrir hendi á margan hátt sami lffestflsmáti sem stundum mátti sjá hér áður og heyrir nú sögunni til að ýmsu leyti. Það er jákvæð þróun á margan hátt Jaðarsvæði hafa reyndar víða látið undan síga, en það hefur verið að gerast áður í sögunni. Það mun ætíð fýlgja tækniþróun og breytingu í búháttum. Hom- strandir og Fjörður em gott dæmi um það. Blandaður búskapur er greinilega á undanhaldi ekki síst þar sem byggt er á mjólkurframleiðslu, en þar kann sauðfé að vera haft með sem nokkurs konar dægrastytting eða þægileg auka- geta. Með stækkandi búum eykst krafán um arðsemi vegna aukinnar flárfest- ingar sem gerir meiri kröfur um afköst og sérhæfingu. Það gengur ekki í fram- tfðinni að vera með of margar búgreinar undir. Búsetumynstur mun breytast Gunnlaugur segir að skilgreining á orðinu landbúnaður hafi einnig breyst á síðustu áratugum. Hér áður var landbúnaður oft skilgreindur sem framleiðsla á afurðum sem byggðu alfarið á heyöflun, en nú sefjistfólk að á landsbyggð- inni á öðrum forsendum, útivera er orðin meira verðmæti en var áður og landnotkun hefur breyst Ásókn fólks í þéttbýli í jarðir hefur einnig aukist td. til að reisa þar sumarhús, jafrivel í eyði- fjörðum. Þar með hefur verð á jörðum, sem ekki eru í formlegri landbúnaðarframleiðslu, hækkað. „Þegar fólk getur farið að vinna í dreifbýli víða um land gegnum tölvutækni og með bættum samgöngum mun búsetumynstrið fýlgja með vegna þess að margir vilja draga sig út úr þéttbýlinu og búa í dreifbýli hafi þeir ásættanlega afkomu þar.“ - Landbúnaður er styrktur verulega, mjólkurframleiðslan um 4 milljarða króna og fjárbúskapur um 2 mflljarða króna. Verður það svo í framtíðinni? „Það er alveg sama hvað gerist í tækniþróun og í aukinni arð- semi búanna að við búum hér á íslandi. Þess vegna er landbúnað- urirrn ekki samkeppnishæfur á margan hátt hvað varðar afköst jarðarinnar miðað við evrópskan landbúnað. Flutningskostnaður á landbúnaðarvörum fra Evrópu er einnig stöðugt að lækka. Það er því réttlætanlegt að styrkja íslenskan landbúnað svo menn séu sjálfbærir með helstu nauðsynjar í matvælum, s.s. mjólk, kjöt og grænmeti. En auðvitað eru ekki allir sammála þessu. Það er ákveðinn öryggisþáttur að framleiðslan er á landinu og undirstöðuatriði sem flestar þjóðir vilja hafa. Það má einnig segja að með auk- inni tæknivæðingu séu bændur stöðugt háðari erlendum aðfóngum í gegnum tæknibúnaðinn. Hlutur manns- handarinnar minnkar í framleiðslunni. Eina von okkar um að selja landbúnaðarafurðir erlendis er að mark- aðssefja þær sem lúxusvöru vegna þess að magnið er lítið og flutningskostnaður umtalsverður. En það getur orðið þrautin þyngri að færa rök fýrir því að þetta sé sjaldgæf hágæðavara.*'®] Gunnlaugur Júlíusson, landbúnaðarhag- fræðingur. „Verðið á mjólkurafurðum erlendis verður stöðugt sterkari viðmiðun. Það er sú pressa sem íslenskir mjólkurframleiðendur verða að standast."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.