Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 100
HÖFUNDUR HEIMASTJÓRNAR: VALTÝR LEYSTIHNÚTINN Jón Þ. Þór sagnfræðingur heldur því fram að höfundur heimastjómarinnar hafi verið dr. Valtýr Guðmundsson og að hann hafi átt meiri þátt í því að íslendingar fengu heima- stjóm en Hannes Hafstein sem varð fyrsti ráðherrann. Texti: Jón Þ. Þór W þessu ári hefur þess verið rninnst að ■ Ml. febrúar 2004 var öld liðin frá ^^■því íslendingar fengu heima- stjóm. Með heimastjóminni náðist mikilvægur áfangi á leið þjóð- arinnar til sjálfstæðis og full- veldis. En hvers vegna fengu Islendingar heimastjóm ein- mitt 1. febrúar 1904, hvaða atburðarás leiddi til þess og hveijir vom þar helst að verki? Ualtýskan sigraði - nema varðandi búsetu íslands- ráðherra Áratugur- inn 1894-1904 var eitt viðburðaríkasta skeiðið í gjörvallri sjálfstæðis- baráttu Islendinga. Olíkt því sem gerðist fyrr á 19. öld vom átök þá hörð á milli fylkinga innanlands og innbyrðis deilur meiri og óvægnari en oftast endranær. Átökin stóðu einkum um stefnu dr. Valtýs Guðmundssonar í stjómarskrármálinu, valtýskuna svonefndu, og slotaði ekki fyrr en heimastjóm var fengin. Þá sigraði stefna dr. Valtýs að öllu öðm en þvl, að afráðið var að Islandsráðherra yrði búsettur í Reykjavík en ekki í Kaupmanna- höfii, eins og Danir höfðu áður krafist. Það hafði vissulega mikla stjómmálalega og táknræna þýðingu en engu að síður má með miklum rétti líta á dr. Valtý sem höf- und heimastjómarinnar. Án tillagna hans og Valtýr Guðmundsson var Húnvetningur að uppruna, fæddur á Árbakka á Skagaströnd 11. mars 1860. (Hann lést 1928). baráttu er ólíklegt að íslendingar hefðu náð þessum áfanga á þeim tíma sem raun bar vitni og heimastjómar- fmmvarpið, sem Alþingi sam- þykkti endanlega árið 1903 og gekk í gildi 1. febrúar 1904, var í öllum meginatriðum samhljóða fmmvarpi hans. Aðeins ákvæðið um búsetu ráðherrans og hver skyldi bera kostnað af embætti hans var öðruvísi. Merkur atburður í evr- ópskri stjórnmálasögu I þessu viðfangi má einnig geta þess, þótt ekki hafi farið hátt hingað til, að heima- stjórnin sem Islend- ingar fengu árið 1904 var merkur atburður í evrópskri stjórnmála- sögu. Þetta var í fyrsta skipti sem þjóð, er laut öðm ríki, fékk heimastjóm. Islendingar tóku ekki að ræða þetta hugtak, a.m.k. ekki í neinni alvöm, fym en árið 1902, en það var þó vel þekkt í pólitískri umræðu erlendis. Á ámnum 1886 og 1893 var heimastjóm („Home Rule“) Ira mikið til umræðu í breska þinginu, en frumvarp þess efnis fékk ekki nægilegt fylgi og Irar fengu ekki heimastjóm fyrr en árið 1921, og þá reyndar aðeins Norður-írar. Valtýr var Húnvetnlngur Valtýr Guðmunds- son var Húnvetningur að uppmna, fæddur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.