Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 100
HÖFUNDUR HEIMASTJÓRNAR:
VALTÝR LEYSTIHNÚTINN
Jón Þ. Þór sagnfræðingur heldur því fram að höfundur heimastjómarinnar hafi verið
dr. Valtýr Guðmundsson og að hann hafi átt meiri þátt í því að íslendingar fengu heima-
stjóm en Hannes Hafstein sem varð fyrsti ráðherrann.
Texti: Jón Þ. Þór
W
þessu ári hefur þess verið rninnst að
■ Ml. febrúar 2004 var öld liðin frá
^^■því íslendingar fengu heima-
stjóm. Með heimastjóminni náðist
mikilvægur áfangi á leið þjóð-
arinnar til sjálfstæðis og full-
veldis. En hvers vegna fengu
Islendingar heimastjóm ein-
mitt 1. febrúar 1904, hvaða
atburðarás leiddi til þess
og hveijir vom þar helst
að verki?
Ualtýskan sigraði - nema
varðandi búsetu íslands-
ráðherra Áratugur-
inn 1894-1904 var eitt
viðburðaríkasta skeiðið
í gjörvallri sjálfstæðis-
baráttu Islendinga.
Olíkt því sem gerðist
fyrr á 19. öld vom átök
þá hörð á milli fylkinga
innanlands og innbyrðis
deilur meiri og óvægnari
en oftast endranær. Átökin
stóðu einkum um stefnu
dr. Valtýs Guðmundssonar í
stjómarskrármálinu, valtýskuna
svonefndu, og slotaði ekki fyrr en
heimastjóm var fengin. Þá sigraði
stefna dr. Valtýs að öllu öðm en þvl,
að afráðið var að Islandsráðherra yrði
búsettur í Reykjavík en ekki í Kaupmanna-
höfii, eins og Danir höfðu áður krafist.
Það hafði vissulega mikla stjómmálalega
og táknræna þýðingu en engu að síður má
með miklum rétti líta á dr. Valtý sem höf-
und heimastjómarinnar. Án tillagna hans og
Valtýr Guðmundsson
var Húnvetningur að
uppruna, fæddur á
Árbakka á Skagaströnd
11. mars 1860.
(Hann lést 1928).
baráttu er ólíklegt að íslendingar hefðu
náð þessum áfanga á þeim tíma sem
raun bar vitni og heimastjómar-
fmmvarpið, sem Alþingi sam-
þykkti endanlega árið 1903 og
gekk í gildi 1. febrúar 1904,
var í öllum meginatriðum
samhljóða fmmvarpi hans.
Aðeins ákvæðið um búsetu
ráðherrans og hver skyldi
bera kostnað af embætti
hans var öðruvísi.
Merkur atburður í evr-
ópskri stjórnmálasögu
I þessu viðfangi má
einnig geta þess, þótt
ekki hafi farið hátt
hingað til, að heima-
stjórnin sem Islend-
ingar fengu árið 1904
var merkur atburður í
evrópskri stjórnmála-
sögu. Þetta var í fyrsta
skipti sem þjóð, er laut
öðm ríki, fékk heimastjóm.
Islendingar tóku ekki að
ræða þetta hugtak, a.m.k. ekki
í neinni alvöm, fym en árið 1902,
en það var þó vel þekkt í pólitískri
umræðu erlendis. Á ámnum 1886 og
1893 var heimastjóm („Home Rule“)
Ira mikið til umræðu í breska þinginu, en
frumvarp þess efnis fékk ekki nægilegt fylgi
og Irar fengu ekki heimastjóm fyrr en árið
1921, og þá reyndar aðeins Norður-írar.
Valtýr var Húnvetnlngur Valtýr Guðmunds-
son var Húnvetningur að uppmna, fæddur á