Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 32
Domnefnd Frjálsrar verslunar. Frá vinstri: Jón Helgi Guðmundsson í Byko, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar,
Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, útgáfufélags Frjálsrar verslunar, en hann er formaður dómnefndar, Þorgeir
Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda. Á myndina vantar Guðmund K. Magnússon, prófessor við Háskóla íslands.
FV-mynd: Geir Ólafsson
UTNEFNT
SAUTJÁNDA
í
SINN
Utnefning Frjálsrar verslunar á Sigurði Helgasyni, forstjóra
Flugleiða, sem manni ársins 2004 í atvinnulífinu er sú
sautjánda í röðinni á jafnmörgum árum. Sigurður hlýtur
þennan heiður fyrir einstaka iiæini við stjómun félagsins. Hann
hefur verið forsljóri Flugleiða frá því í júní árið 1985, eða í tæp
tuttugu ár. Fyrstu níu mánuði þessa árs var hagnaður félagsins
um 3,3 milljarðar fyrir skatta og allt bendir til að árið verði það
annað besta í sögu félagsins. Á sama tfrna em nánast öll flug-
félög erlendis rekin með tapi. Mikill áhugi er á meðal tjárfesta
að eignast í félaginu. Sigurður Helgason og Flugleiðir hafa verið
frumkvöðlar í títtnefndri útrás íslenskra fyrirtækja og hafa haft
það að leiðarljósi að laða að ferðamenn tíl íslands. Undir hans
forystu hafa Flugleiðir breyst úr flugfélagi í alhliða ferðaþjónustu-
fyrirtæki. Erlendir ferðamenn vom 85 þúsund þegar Sigurður
tók við starfi forstjóra árið 1985 en allt stefnir í að þeir verði um
í 360 þúsund á þessu ári.SD
flrið 1988;
Árið 1989;
Árið 1990;
Árið 1991;
Árið 1992;
Árið 1993;
Árið 1994;
Árið 1995;
32
Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg.
Samherjafrændur, Þorsteinn Vilhelmsson, Þorsteinn Már
Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson.
Pálmi heitinn Jónsson, stofnandi Hagkaups.
Feðgarnir Þorvaldur heitinn Guðmundsson í Síld og fisk og Skúli
Þorvaldsson á Hótel Holti.
Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda.
Hjónin Guðrún Lárusdóttir og Ágúst Sigurðsson, eigendur Stál-
skips.
Sighvatur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri
Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Össur Kristinsson, stofnandi og aðaleigandi Össurar.
Árið 1996;
Árið 1997;
Árið 1998;
Árið 1999;
Árið 2000;
Árið 2001;
Árið 2002;
Árið 2003;
Árið 2004;
Aðalsteinn Jónsson, fyrrverandi forstjóri og aðaleigandi
Hraðfrystihúss Eskifjarðar.
Feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson sem
jafnan eru kenndir við Bónus.
Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskips.
Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks.
Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS.
Bræðurnir í Bakkavör, Ágúst og Lýður Guðmundssynir.
Félagarnir í Samson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur
Guðmundsson og Magnús Þorsteinsson.
Jón Helgi Guðmundsson í BYKO.
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða.