Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 84
'ílííiiíiiiTUlíIMIilHI. Bærinn Ráðagerði, sem Steindór Einarsson var frá, stendur enn. Hann er nú á baklóð við Sólvallagötu. Ljósm. SHH. GK-21, Buick frá Steindóri, líklega árgerð 1926 eða 1927. Bílar Steindórs voru framan af skráðir á GK (Gullbringu-og Kjósarsýslu). Myndin er í eigu Ólafs G. Karlssonar, en faðir hans, Karl Pálsson frá Eiði í Mosfellssveit, var einn af fyrstu bílstjórum landsins. R-1069,18 manna Chevrolet '37 frá Steindóri. I skoðunarbók Bifreiðaeftirlitsins frá 1940 er skrifað í athugasemd að þessi bíll sé á Akranesi. Það þýðir að hann hefur verið á norðurleiðinni, sem á þeim tíma var milli Akureyrar og hafnanna við norðanverðan Faxaflóa. Myndinni fylgdi að ökumaðurinn héti Halldór Gunnlaugsson en það hefur ekki verið staðfest. Eigandi myndar er Ólafur Tryggvason frá Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal. bíó var rekið í útbyggingu frá hótelinu. Við hótelið söfnuðust því allir leigubílar bæjarins saman á kvöldin og það svo að ami varð af. Steindór fékk þá húsnæði undir stöð sína við Aðalstrætið aðeins nær sjónum, á suðurhomi Hafnarstrætis, þar sem hún var síðan - en Hlöllabátar standa nú, í árslok 2004. Kristján á Akureyri hlaut líka konungstign Steindór var annar tveggja Islendinga sem fékk viðumefnið Bílakóngur. Hinn var Kristján Kristjánsson á Akureyri. Vissulega var Kristján kóngur í sínu ríki og um tíma harðsnúinn keppi- nautur Steindórs á leiðinni milli Akureyrar og Faxaflóasvæðisins. En þótt veldi hans væri óumdeilt og umsvifin mikil hlýtur þó konung- dæmi Steindórs að teljast hið meira af þessum tveimur. Árið 1920 átti hann 11 bíla. 1930 var talan komin í 35 bíla. 1935 vom Steindórsbílar orðnir 62 en 1938 vom þeir sagðir 72, þar af 30 bílar 18 og 22 sæta. Hitt vom fólksbílar, 5 og 7 manna. I tímaritinu Samtíðinni birtist greinaflokkur árin 1937 og 1938 um landsnámssögu bílanna á Islandi, þar sem Sigurður Skúlason magister rekur þessa sögu eins og hún kemur honum fyrir sjónir. Þar staðhæfir hann meðal annars að enginn í víðri veröld slái Steindóri við í bílaeign. Bílastöðvar úti um heiminn séu hluta- félög eða samvinnufélög en Steindór eigi bíla- stöðina einn og þar með alla hennar bíla. Kristján Kristjánsson haslaði sér snemma völl í bílgreininni með bílaútgerð, bílasölu og bílaverkstæði og var því oft kallaður Kristján bílakóngur. Heimamenn nyrðra kölluðu hann þó allt eins gjaman Kristján Biming sem 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.