Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 62
aiíi mmsm Huað segja þau um áramót? 1. Huað stóð upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? 2. Huernig metur þú stöðuna á næsta ári, 2004? 3. En fyrir greinina í heild? 4. Huað uar minnisstæðast hjá þér sjálfum á árinu? Umsjón: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson EINAR BOLLASON, FRAMKVÆMDASTJORI ÍSHESTA: w Aukinn áhugi Islendinga á hestaferðum ingu fólks á Islandi og þá ekki síður á íslenska hestinum. Vondar blikur eru þó vissulega á lofd í gengismálum og getur hið háa gengi íslensku krónunnar svo sannarlega sett strik i reikninginn, ekki síst á Bandaríkjamarkaði. Eg er nú ekki þekktur fyrir að vera með eitthvað væl, vil heldur hysja upp um mig buxumar ef erfiðlega gengur og ráðast að vandanum. Þetta er hins vegar hlutur sem maður ræður bara ekkert við og er reyndar alveg óskiljanlegur. Eg held að árið hafi verið gott hjá flestum í ferðaþjónustunni. Það er enginn ástæða til annars en ætla að fjölgun ferðamanna haldi áfram og ljóst er að hin mikla markaðsstarfsemi undanfar- inna ára er svo sannarlega að skila sér. Icelandair hafa verið þar í fararbroddi og lyft Grettistaki við kynningu á landinu úti um allan heim. Þá hefur samgönguráðherra Sturla Böðvarsson verið okkur betri en enginn og margfaldað á nokkmm ámm ijármuni til markaðsmála. Hvað viðvíkur sjálfum mér þá held ég að eftirminnilegasti dagur ársins hafi verið þegar ég sá eiginkonu mína, Sigrúnu Ingólfsdóttur, stíga aftur á bak hesti sínum efdr erfiða aðgerð og langa og stranga endurhæfingu þar sem óljóst var um tíma hvort þorandi væri fyrir hana að stunda áfram hestamennsku.il] Það var mjög ánægjulegt að sjá hina miklu fjölgun ferðamanna til íslands og ekki síður var gleðilegt að finna fyrir auknum áhuga Islendinga á hestaferðum. Hjá íshestum var góður viðsnúningur á rekstri og það er það sem stóð upp úr hjá okkur. I heild vorum við með 20.000 gesti í ferðum okkar og gengu ferðimar vel og áfallalaust og aldrei fær maður nógsam- lega þakkað hinum frábæm starfsmönnum Ishesta vítt og breitt um landið fyrir hreint ótrúlega gott starf, oft við erfiðar aðstæður. Eg er bjartsýnn maður að eðlisfari og lít björtum augum til næsta árs enda sú vara sem við emm að selja einstök, þ.e. íslenski hesturinn og íslensk náttúra og mannlif. Yið rekum öflugt markaðsstarf í mörgum löndum og sjáum þar mikla breytingar eiga sér stað hvað snertír aukna þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.