Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 105
KVIKMYNDIR Hvernig er aðsóknin? í Heimsmetabók Guinness eiga íslendingar tvö heimsmet. Annað þeirra er elsta þing í heimi og hitt er að við förum allra þjóða mest í bíó. Góð meðalaðsókn á íslenskar kvik- myndir nægir samt ekki hjá fámenmi þjóð. Textí: Hilmar Karlsson Myndir: Ýmsir Þessi mikli áhugi íslendinga á kvikmyndum nægir samt ekki til þess að gera íslenskan kvikmyndaiðnað arð- bæran, til þess er þjóðin of fámenn og kostnaðurinn við gerð kvikmynda of mikill miðað við aðsóknina. Undantekn- ingar eru að sjálfsögðu til. Mest sótta íslenska kvikmyndin, Með allt á hreinu, frá árinu 1982, náði vel yfir 100 þúsund áhorfendum og það er aðeins vinsælasta kvikmynd allra tíma, Titanic, sem hefur náð meiri aðsókn hér á landi frá því að íslenskar kvikmyndir hófu innreið sína af alvöru árið 1980. ísland hefur alltaf verið mikil bíóþjóð og það kemur ekki á óvart að við skulum eiga heimsmet í aðsókn miðað við íbúaijölda. Samt er það svo að aðsókn í kvikmyndahús hefur minnkað töluvert á síðustu árum, sérstaklega á lands- byggðinni. Fyrstu tölur um bíóaðsókn eru frá 1928, þá sóttu 260 þúsund manns kvikmyndasýningar í Reykjavík. íbúatala þjóðarinnar var eitthvað um 120 þúsund á þessum tíma. Tölurnar fara síðan stighækkandi og hækka mikið í seinni heimsstyrjöldinni og er ástæðan hernámsliðin. Má geta þess að sami fjöldi fer í bíó árið 1943 á höfuðborgarsvæðinu og gerir árið 2003. Tölur um aðsókn á landsbyggðinni koma fyrst fram árið 1965. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.