Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 115

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 115
FV-mynd: Geir Olafsson. Bjarney Lúðvíksdóttir og Ásta Kristjánsdóttir, tvær af eigendum fyrirtækisins Eskimo. vuuu auk þeirra er starfsemi á sex stöðum þar sem fyrst og fremst er leitað að nýjum fyrirsætum. Indland er Stór marltaður Sú reynsla og viðskiptatengsl sem Eskimo hefur aflað sér erlendis hefur lagt grunninn að frekari útrás. Nú hefur stefnan verið sett á einn stærsta markað heims, Indlandsmarkað, sem að sumu leyti virðist vanþróaður þrátt fyrir stærðina. „Strax eftír áramót förum við Ásta til Bombay á Indlandi til að opna þar umboðsskrifstofu, þar sem við ætlum að bjóða fag- legri og betri þjónustu en þar hefur þekkst hingað til. Indland er risavaxinn markaður, í Bombay og nágrenni búa um 20 millj- ónir manna og Indveijar framleiða fleiri kvikmyndir en gert er í Hollywood," segir Bjamey. Ásta bendir á að á skrifstofunni í Bombay verður einnig boðið upp á svokallað „Event-Manage- ment“ en samstarfsaðili Eskimo ytra verður íslenska fyrirtækið BaseCamp, sem hefur undanfarin ár sérhæft sig slíku á Islandi. „BaseCamp mun algjörlega sjá um þann þátt í rekstrinum á Indlandi og þeirra sérþekking skapar ýmis tækifæri. Við höfum t.d. mikinn áhuga á að leggja öðrum íslendingum lið sem vilja markaðssetja vörur sínar og þjónustu þar og það getum við t.d. gert með athyglisverðum uppákomum," bætir hún við. Á Indlandi er mikill uppgangur og því er ljóst að eftir rniklu er að slægjast. Mikil gróska er í kvikmynda- og auglýsingagerð en þjónustustigið er á ýmsum sviðum lágt og þar sér Eskimo sóknarfæri. Markmiðið er að reka sambærilega skrifstofu og á íslandi þar sem þjónustan er fiölbreytt, enda leita rnargir erlendir viðskiptavinir sem koma til íslands aftur og aftur til Eskimo og gefa fyrirtækinu góða einkunn. „Það verður spennandi að sjá hvemig okkur tekst til í Bolfy- wood og hvort okkur tekst ekki að nýta það sterka vömmerki sem Eskimo nafnið er orðið í þessum geira. Kvikmynda- og auglýsingageirinn er þrátt fyrir allt minni en margur heldur og orðspor okkar meðal erlendra viðskiptavina er liklegt til að skila góðum árangri," segir Bjamey.SD 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.