Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 56
Verð á mjólkurkvóta að verða bændum ofviða Bæði mjólkurbú landsins og fjárbú hafa verið að stækka á undanfömum ámm og búum jafnframt fækkað nokkuð hratt þar sem mjólkurkvóti margra smærri mjólkurbúanna hefur verið að ganga kaupum og sölum. Stærð þeirra hefur ekki þótt, og er ekki, næganleg í mörgum tilfellum. Einnig hefur sér- hæfing búa aukist að marki og má segja að sú þróun hafi farið stigvaxandi allt frá árinu 1997. Tæknin hefur einnig haldið innreið sína markvisst, og benda má á að á stærsta Ijárbúi landsins er bóndinn, Daði Einarsson, eini starfsmaður þess og þar með hefur hagkvæmni rekstursins aukist, arðsemin farið vaxandi. Það sama má segja um mörg mjólkur- búin, ekki síst þau sem hafa tekið mjaltaþjóna C,róbóta“) í sína þjónustu. Meðalinnvigtun mjólkur frá framleiðanda hefur aukist jafnt og þétt ár irá ári, á sama tíma og framleiðendum hefur feekkað og nyt kúnna hefur aukist Árið 1985 var meðalinnvigtun framleiðenda tæp- lega 60.000 lítrar og framleiðendur tæplega 2.000 talsins, en árið 2003 var meðalinnvigt- unin komin í 120.000 lítra en framleiðendum hafði fækkað í um 800 talsins. A þessum árum fækkaði mjólkurframleiðendum því að jafnaði um 6 í hverjum mánuði! Ijóst má því vera að nokkuð öflug hreyf- ing hefur verið við kaup á kvóta og jörðum á undanfömum árum. Kaupfélag Skagfirðinga heíur haft nokkra forgöngu um það að kaupa mjólkurkvóta sem félagið endurselur síðan sínum félagsmönnum með láni á lágum vöxtum til a.m.k. 7 ára. Bændur segja margir hveijir að það sé ekki síst vegna ákafa kaupfélagsmanna í Skagafirði sem mjólkurkvótinn sé jafnhár í verði nú og raun ber vitni, og er verðið sumum jathvel otviða þó viljinn sé fyrir hendi. Verð á mjólkur- kvóta hefur undanfarið verið á biiinu 280 til 320 kr. á lítra en dæmi em þess að þegar um minni sölu er að ræða að verðið hafi farið upp í 360 kr. á lítra. Salan tekur gildi strax og hún hefur verið sam- þykkt af Bændasamtökunum og þeim öðmm sem málið varðar, td. veðhöfum. Hægari liróun í sauðfjárbúskap Þróunin er mun hægari í sauðfjárbúskapnum. I Norður-Þingeyjarsýslu haía bú þó verið að stækka sýnu meira en í öðmm landshlutum og stærð meðalbúa er þar nú hæsfe eða um 400 fjár. Sala á ærgildum hefur verið mun hægari, en verðið hefur undanfarið verið um 20.000 krónur. Dæmi em þess að ærgildi hafi verið seld á 25.000 krónur. Sala á ærgildum tekur aðeins gildi einu sinni á ári. Ríkisstuðningur við mjólkurfram- leiðsluna er nú um 4 milljarðar króna og um 2 miiljarðar króna við tjárbúskapinn, og er stuðningurinn nokkuð í takt við það sem gerist víða um Vestur-Evrópu. Þennan tj;irstuðn- ing má skoða á marga vegu, t.d. álands- vísu, einnig innan hvers bús. Mjólkur- framleiðendur framleiða yfirleitt ekki umfram þann kvóta sem þeir hafa, en flárbændur hafa margir hverjir meira af veturásettu fé en greiðslumark þeirra segir til um. Bændur em þó almennt ekki með meira en 64 kindur á hver 100 ærgildi, en ekkert kjöt fer frá þeim bændum til útflutnings. Hjá þessum bændum telur búfláreftirlits- maður einu sinni á hveijum vetri. HD Ríkisstuðningur við mjólkurframleiðsluna er nú um 4 milljarðar kr. á ári og um 2 milljarðar kr. á ári við ijárbúskapinn, og er stuðningurinn nokkuð í takt við það sem gerist víða um Vestur-Evrópu. Á árunum 1985 til 2003 fækkaði mjólkurframleiðendum að jafiiaði um 6 í hvetjum mánuði! Bændur segja margir hverjir að það sé ekki síst vegna ákafa kaupfélagsmanna í Skagafirði sem mjólkur- kvótinn sé jaftihár í verði nú og raun ber vitni. Hvað er árskýr? Stærð mjólkurbúa er yfirleitt mæld í ákveðnum íjölda af árskúm. En hvað er árskýr? Fyrir 85 af hundraði íslenskra mjólkurkúa eru haldnar afurðaskýrslur, kallað nautgripa- skýrsluhald, og þá er t.d. mjólkumyt og efnainnihald mjólkur hjá hverri mjólkandi kú mælt mánaðarlega. A 12 mánaða tímabili mjólkar kýrin í rúma 300 daga til jafn- aðar, en til að bera saman kýr og frammistöðu þeirra er gengið út frá 305 daga mjólkurskeiði. Síðan stendur kýrin geld í u.þ.b. 60 daga. Flestir bændur kappkosta að hver kýr beri kálfi með 370 til 390 daga millibili. Ein árskýr er sú kýr sem er á afurða- skýrslu í 12 mánuði. Kýr sem er lógað t.d. á miðju mjólkurskeiði af einhveijum ástæðum er u.þ.b. hálf árskýr það árið. Fjöldi árskúa er þvf ævinlega minni en tjöldi gripa í hjörðinni. A búi sem er t.d. með 50 árskýr geta verið allt að 65 mjólkandi kýr.ffl 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.