Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 70
Greinarhöfundur, Heiðrún Jónsdóttir, er lögmaður hjá LEX lögmannsstofu Eftirlitsskylda stjórnarmanna Undanfarið hefur oft verið rætt um eftirlitsskyldu stjómarfor- manns. Mikilvægt er að hafa í huga að hún hvíhr á allri stjóminni og aðrir stjómarmenn geta ekki firrt sig ábyrgð með því að vísa á stjómarformanninn. Textí: Heiðrún Jónsdóttír Myndir: Geir Olafsson Eftirlitsskylda stjórnarmanna og stjórnarhættir fyrirtækja hafa verið í brennidepli, m.a í kjölarið á nokkram hneykslismálum erlendis. Gríðarlegir ijármunir hafa tapast og era afleiðingamar m.a. raktar til þess að eftír- litskerfi virkuðu ekki sem skyldi. Mest hefur verið rætt um eftírlits- skyldu stjómarformanns, en mikilvægt er að hafa í huga að hún hvflir á allri stjóminni og aðrir stjómarmenn geta ekki firrt sig ábyrgð með því að vísa á stjómarformanninn. I þeim tilvikum þar sem stjómarformaðurinn fer með sér- stök verkefifi fyrir félagið, hvort sem þeir era svokallaðir starfándi stjómarmenn eða ekki, þá ber að líta svo á að enn ríkari eftírlitsskylda hvfli á öðrum stjómar- mönnum, sér í lagi með þeim verkethum sem stjómarformaðurinn sinnir. Ábyrgð stjórnarmanna skv. lögum Ábyrgð stjómarmanna á rekstri félaga hefur verið virk í íslenskum réttí í áratugi. Akvæði um ábyrgð stjómarmanna er að finna í lögum um hlutafélög og einka- hlutafélög og hana er einnig að finna í dómaframkvæmd. Abyrgð getur einnig fallið á stjómarmenn vegna brota félags- ins á sérlögum, s.s. skattalögum og sam- keppnislögum. Abyrgð stjómarmanna er víðtæk og getur í stórum og flóknum félögum verið flókin. Gróflega má þó skipta ábyrgðinni í 2 flokka, þ.e. annars vegar eftirlit með bókhaldi og meðferð flármuna félagsins, sbr. 3. mgr. 68. gr. laga um hlutafélög (hfl.), og hins vegar efdrlit með því að skipulag og starfsemi félags sé jafnan í réttu og góðu horfi, sbr. 1. mgr. 68. gr. hfl. a. Eftirlit með bókhaldi og meðferð íjfirmuna fékigsins 3. mgr. 68. gr. hfl. Félagsstjóm skal annast um að nægi- legt eftirlit sé haft með bókhaldi og með- ferð jjármuna félagsins. Framkvæmda- stjóri skal sjá um að bókhald félagsins sé fært í samræmi við lög og venjur og meðferð eigna félagsins sé með tryggi- legum hœtti. Stjóm félags ásamt framkvæmdastjóra fer með stjóm félagsins. Þessir aðilar skipuleggja almenna verkferla innan 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.