Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 106
Aðsóknarmestu íslensku myndirnar Fjöldi bíógesta 1 Meðallt á hreinu (1982), leikstjóri: Ágúst Guðmundsson................................. 110.000 2 Land og synir [1980), leikstjóri: Ágúst Guðmundsson ................................... 100.000 3 Óðal feðranna [1980), leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson ................................... 95.000 4 Englar alheimsins (2000], leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson........................... 90.000 5 Stella í orlofi (1986], leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir ........................... 86.000 B Útlaginn (1981), leikstjóri: Ágóst Guðmundsson .......................................... 85.000 7 Djöflaeyjan (1996), leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson ................................. 85.000 B Punktur, punktur, komma, strik (1981), leikstjóri: Þorsteinn Jónsson . 80.000 B Nýtt líf (1983), leikstjóri: Þráinn Bertelsson .......................................... 75.000 10 Hrafninn flýgur (1984), leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson................................... 70.000 Metáríð 1975 Metárið er 1975 þegar 2,6 milljónir sóttu kvikmyndasýningar. Árið 2003 er þessi tala komin niður í tæplega 1,5 milljón. Þegar við reiknum með íþúaijölda, þá fór hver íslendingur 12 sinnum í bíó árið 1975. í dag fer hver Islendingur 5 sinnum. Fækkunin er mikil en 5 bíóferðir á mann duga okkur samt til að eiga heimsmetið. Ef við tökum landsbyggðina þá voru bíóferðimar 816 þúsund 1975, en 2003 er talan komin niður í 181 þúsund. Minnkandi aðsókn að kvikmyndasýningum liggur í breyttum þjóðfélagsháttum. Um leið og íslenskar kvikmyndir era að heija innreið sína í íslenskt samfélag árið 1980 er myndbandavæð- ingin að heijast. Bíóið flyst heim. Heilu blokkimar fá aðgang að kvikmyndum í gegnum kerfi sem staðsett er í blokk- inni. Síðar eignaðist hver ijölskylda sitt eigið myndband. Árið 1980 er næst- stærsta ár í sögu kvikmyndahúsanna. Hinar nýju íslensku kvikmyndir era ástæða aukningarinnar. Þá sem og allar götur síðan hefur heildaraðsókn hækkað þegar íslensk kvikmynd fær mikla aðsókn. Aðsóknin fer hratt niður á við á níunda áratugnum en hefur nokkum veginn verið sú sama frá árinu 1990, í kringum 1,5 milljón á ári. Tímamót í íslenskri kvikmyndagerð Bandarískar kvikmyndir hafa ávallt verið iyrirferðarmestar á dagskrá kvikmynda- húsanna hér á landi sem og annars staðar í hinum vestræna heimi og hefur staðan aldrei verið jafn slæm og nú. Stað- reyndin er að kvikmyndir frá öðram þjóðum er varla hægt að nálgast í íslenskum kvikmyndahúsum nema á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum. Umhverfið var ekki eins slæmt þegar tímamót urðu í íslenskri kvikmyndagerð árið 1980 og framsýndar vora þijár 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.