Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 114

Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 114
mm Eskimo til Indlands Þær Asta Eristjánsdóttír og Bjamey Lúðvíksdóttír, eigendur Eskimo models, eru að opna skrifstofu á Indlandi. Þá er Eskimo með skrifstofú í Síberíu. En hvers vegna í ósköpunum að nema land í löndum eins og Síberíu? Eftír Isak Öm Sigurðsson Mynd: Geir Ólafsson Við erum á leiðinni til Bombay á Indlandi þar sem við áformum að dvelja í þijá mánuði og opna umboðsskrifstofu fyrir leikara, áhugaleikara og fyrirsætur á þeim stóra markaði sem þar er,“ segja þær Asta Kristjánsdóttir og Bjamey Lúðviksdóttir, tvær af eigendum fyrirtækisins Eskimo. Islenska fyrirtækið Eskimo hefur nokkra reynslu af því að starfa erlendis, t.d. íTékklandi og Rússlandi. Árið 1998 dvaldi Asta um nokkurra mánaða skeið í Síberíu þar sem fyrirtækið opnaði skrifstofu í sam- vinnu við evrópska ijárfesta og gengur sú skrifstofa vel að þeirra sögn. „Sami hópur og vann saman í Síberíu hefur gert sams konar hluti viðar, í Brasilíu, Tékklandi og Slóveníu, og skrifstofur í þessum löndum eru í nánu samstarfi við Eskimo á Islandi,” segir Asta. Eskimo var stofnað í Reykjavík fyrir tæpum 10 árum og stækkaði fyrirtækið nokkuð hratt. Arið 2000 var það sameinað öðru fyrirtæki, Casting, sem starfaði á sama markaði en lagði þó megináherslu á annars konar þjónustu. Nú má skipta starfsemi Eskimo í nokkra meginþætti. Fyrirtækið útvegar viðskipta- vinum sínum fyrirsætur í verkefni hér heima og erlendis, það býður íslenska leikara, áhugaleikara og fólk á öllum aldri í aug- lýsingar og kvikmyndir, íslenskar og erlendar, auk þess sem Eskimo er umboðsaðili fýrir ljósmyndara, förðunarfræðinga og stílista. „Eftírspum eftir sliku fagfólki hefur reyndar aukist mikið upp á síðkastið meðal útlendinga sem koma tíl Islands tíl að vinna að verkefnum, enda er íslenskt fagfólk í háum gæða- flokki,“ segja þær Asta og Bjamey. Eskimo stendur einnig fyrir ýmsum námskeiðum; framkomu- og fyrirsætunámskeiðum, förðunamámskeiðum og leiklistamámskeiðum. Sameining Styrkti Stöðuna „Eskimo rekur umboðsskrifstofu fyrir fyrirsætur af báðum kynjum og hjá fyrirtækinu fá auglýs- Fyrirtækið útvegar viðskiptavinum sínum fyrirsætur í verkefni hér heima og erlendis, það býður íslenska leikara, áhugaleikara og fólk á öllum aldri í auglýsingar og kvikmyndir, íslenskar og erlendar. inga- og kvikmyndagerðamenn, skipuleggjendur tískusýninga og viðburða, margþætta þjónustu á einum stað. Viðskiptavinur- inn getur þannig bókað í einu símtali fyrirsætu, leikara og bam í auglýsingu, ljósmyndara og förðunarfræðing. Okkar markmið er að bjóða góða þjónustu og tryggja þannig ánægða viðskipta- vini,“ segir Asta. En hvemig kom það til að lítið fyrirtæki á Islandi hóf útrás á sínum tíma og kom á fót skrifstofu í Síberíu? „Fyrir 6 ámm hafði ijárfestir samband og vildi í samstarfi við okkur opna þar skrif- stofu. Það varð úr og sú skrifstofa hefur gengið ágætlega eftir opnun. Hún er frá degi til dags rekin af heimamönnum, en þau vinna náið með Eskimo í öðmm löndum," segir Asta. Hún segir að Síbería sé mjög spennandi staður og í raun mun Jjölbreyttari en margir halda þegar kemur að mannflómnni. „Þar er mikið af fólki og af öllu tagi, enda hafa Ijölmargar góðar iyrirsætur verið uppgötvaðar þar sem gengið hefur vel í New York, París, Tókýó og London. I Síberíu leggjum við einungis áherslu á að finna samninga fýrir rússneskar Jýrirsætur á stómm mörkuðum, en skrifstofan á Islandi vinnur hins vegar á miklu fleiri sviðum,“ segir Asta. I Síberíu starfa um 15 manns á aðalskrifstofunni, en 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.