Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 30
 I: Rúmlega þijátíu ár eru liðin síðan Sigurður Helgason hóf störf hjá Flugleiðum. Eftir að hann lauk námi í rekstrar- hagfræði við háskólann í Norður-Karólínufylki í Banda- ríkjunum kom hann heim og réðst fyrst til starfa sem rekstrar- ráðgjafi hjá Hagvangi hf. „Það var í mai 1974 sem Hörður Sigurgestson, þá nýráðinn framkvæmdastjóri ijármálasviðs Flugleiða, hafði samband og spurði hvort ég hefði áhuga á að koma til starfa hjá Flugleiðum. Ég tók strax jákvætt í þetta,“ segir Sigurður. ólík félög sameinuð Á fundi með forstjórum félagsins, þeim Sigurði Helgasyni, Erni Ó. Johnson og Alfreð Elías- syni, var gengið frá ráðningunni og störf hjá félaginu hóf Sigurður 1. júlí 1974, það er í þeirri deild sem sá um tjár- reiður og tryggingamál félagsins. Þetta var um það leyti sem verið var að stofna Flugleiðir, með sameiningu Flugfélags íslands og Loftleiða en hún varð að veruleika 1. ágúst 1973. Að eðli og upplagi voru þessi flugfélög þó afskaplega ólík og sameiningarstarf gekk hægt. Tók raunar mörg ár; flug- rekstur félaganna var til dæmis ekki að fullu sameinaður fyrr en 1979 og leiðakerfið var ekki komið í núverandi horf fyrr en um 1990. „Lofdeiðir voru mjög alþjóðlegt fyrirtæki, var einkum að fljúga milli Bandaríkjanna og Luxemborgar og bar sig mjög saman við erlend flugfélög. Flugfélag íslands var hins vegar með áherslu á innanlandsflugið og síðan millilandaflug, aðallega til Kaupmannahafnar og London. Með tilliti til þessarar forsögu voru félögin eins og andstæðir pólar og ákveðin tortryggni ríkti þó þau hefðu verið sameinuð," segir Sigurður. „Fáir utanaðkomandi stjómendur komu nýir til starfa hjá Flugleiðum, starfsmenn vom yfirleitt úr öðm hvom gömlu félaganna og til marks um tortryggnina get ég neíht að yfirleitt held ég að Flugfélagsmenn hafi talið mig vera Loftleiðasinnaðan og aftur öfugt. Sjálfur forðaðist ég þetta hugarfar og var Flug- leiðamaður frá fyrsta degi.“ ÁlÖk 09 erfiðir tímar Fyrstu fimm starfsár sín hjá Flugleiðum var Sigurður forstöðumaður í ljárreiðudeild og síðar í hagdeild. Hann tók við sem framkvæmdastjóri íjármálasviðs 1981. Þetta em þau ár sem Sigurður telur án nokkurs efa þau erfiðustu hjá félaginu. ,Á þessum tíma urðu gríðarlegar eldsneytisverðhækkanir og sá póstur sem hlutfall af heildarkostnaði félagsins fór yfir 30%. Hér heima var efnahagsleg óáran og mikil verðbólga sem gerði 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.