Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 11

Morgunn - 01.12.1963, Síða 11
MORGUNN 85 tengdaforeldra mína. Oft tókum við okkur þessa daga gönguferðir um nágrennið, því að vorið í Nýja-Englandi er yndislegt, eftir kaldan vetur. Það er þá, sem akrar og skógar íklæðast kyrrlátum ljóma, en nýtt líf brumar hvarvetna á jörðinni. Þennan dag fannst okkur hvíla sérstakur friður yfir öllu í náttúrunni. Við vorum að spjalla saman öðru hverju, en þess á milli voru langar þagnir og kyrrð yfir öllu. Allt í einu heyrðum við á bak við okkur eins og úr nokkurri fjarlægð ógreinilegan nið af röddum, og ég segi við Marion: Það eru fleiri en við á gangi í skógin- um í dag. Hún kinkaði kolli til samþykkis og bæði lit- um aftur, en sáum ekkert. En raddimar nálguðust, að því er virtist með meiri hraða en við gengum, og gerð- um við okkur grein fyrir því,. að þetta ókunna fólk mundi bráðlega ná okkur. Svo heyrðum við í því, ekki aðeins á bak við okkur, heldur einnig yfir höfðum okk- ar. Og hvemig á ég nú að lýsa því, sem við sáum? Hvemig á ég að gera grein fyrir þeirri undmn og hrifn- ing, sem snart sálir okkar, og reyna að gera þennan at- burð trúlegan? Því að um það bil tíu fetum yfir höfð- um okkar,. örlítið á vinstri hlið sáum við eins og líða áfram í loftinu dýrðlegan hóp engla eða anda, svo und- urfagra og skínandi,, að við námum staðar og störðum á þá. Þeir voru sex saman, ungar og fagrar konur, hjúp- aðar hvítum slæðum og virtust vera í djúpum samræð- um. Hafi þær verið vitandi um nálægð okkar, þá sýndu þær engin merki þess. Við sáum greinilega ásjónur þeirra. Ein konan virtist vera ofurlítið eldri en hinar, og var hún forkunnarfögur. Það var eins og dökkt hár hennar væri bundið aftur fyrir höfuðið og myndaði þar litla dillu. Hún var í ákafri samræðu við eina yngri ver- una, sem sneri baki að okkur, en horfði stöðugt framan í konuna, sem var að tala. Við Marion heyrðum raddirnar greinilega, en skyld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.