Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 16

Morgunn - 01.12.1963, Side 16
90 MORGUNN mörg þau atvik, sem skýrt er frá, furðu lík þeim,, sem segir frá í N. testamentinu og ýmsum trúarritum öðr- um, svo að ástæða er til fyrir þá, sem halda, að svokall- aðar kraftaverkasögur séu ekki annað en helgisögur og ýkjur að taka það til rækilegrar íhugunar,, hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þá afstöðu efnishyggj- unnar og taka að gera sér aðra og andlegri lífsskoðun. Taki menn að veita þessum hlutum athygli, þá munu menn komast að raun um, að alls konar fyrirbrigði hafa verið að gerast fram á þennan dag, sem eru hliðstæður við sumt það sem ótrúlegast hefur þótt í trúarritunum. Furðuleg bók. New York Times segir um bókina A Life after Death og höfund hennar: Dr. Harlow er maður með vísinda- lega þjálfun. Hann virðist vera samvizkusamur maður, sem lætur sér vera umhugað um, að segja sannleikann og ekkert annað. Hann varast að taka í bók sína nokkuð það, sem hugsanlegt er og skýra á náttúrlegan hátt. Samt er hún troðfull af frásögnum, sem eru ævintýra- legri en nokkuð það, sem unnt er að finna í nokkurri undrasögu (science fiction) nútímans. Höfundur bókarinnar segist hafa reynt að greina frá sönnum atburðum eins og hann vissi réttast, en gagn- vart slíkum staðreyndum verði menn að standa eins og börn, sem þó reyna að vega og meta fyrirbrigðin á hlut- lausan hátt. En hvernig sem hann velti þessum hlutum fyrir sér, finni hann enga skýringu á þeim líklegri en þá, að þau stafi frá framliðnum mönnum, og að líf sé til eftir þetta líf. Geraldine Cummins. Eg hefi nú dvalið um hríð við bók dr. Harlows, en þetta sem nú hefur verið sagt, er þó reyndar ekki ann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.