Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 19

Morgunn - 01.12.1963, Side 19
MORGUNN 93 og veru ekkert annað en áframhald eða bergmál af lífi voru hér,, þó það virðist hafa á sér veruleikablæ. Stund- um verður það næstum eins og nákvæm copía af jarð- lífinu, að öðru leyti en því, að allt gengur liðugra og léttara en í efnisheiminum. Fullnæging óskanna kostar ekki eins mikið erfiði og það er þá líka ástæðan fyrir því, að þetta líf verður ekki eins þroskandi til lengdar og verður leiðigjarnt. En það er ágætt til hvíldar og til að vinna úr reynslu jarðlfsins til fullnustu, en það gefst okkur stundum ekki tími til í striti lífsbaráttunnar. Eg hef stundum spurt kunningja mína, sem komnir eru yfir um,. hvað þeir hafi fyrir stafni, og er svarið hérum bil ævinlega t.d. ef um bónda er að ræða: Ja, ég bý nú eiginlega ennþá á jörðinni minni, hver svo sem hún var. Guðmundur Davíðsson ritaði ósjálfrátt bók, sem hann nefndi: Islendingabyggð á öðrum hnetti og þar var Akureyri og Eyjafjörður í líku horfi og hér, þar sem horfnar kynslóðir bjuggu á líkan hátt og fyrr. Allt þetta styður kenning þeirra Frederic Myers og Miss Cummins. Og mér dettur í hug, að þessi kunni líka að vera ástæðan fyrir þeirri einkennilegu kenningu rúss- neska dulspekingsins Ouspenskys, að menn lifi í raunog veru upp aftur og aftur sama lífinu. Dvöl manna á þessu sviði er misjafnlega löng allt eft- ir þroska og upplagi. Að því kemur þó alltaf um síðir, að mönnum tekur að leiðast. Lífið verður of fyrirhafn- arlítið og tilbreytingasnautt, þótt reyndar séu menn að- eins fangar sinna eigin takmarkana. Æðra eðli manns- ins segir til sín og taka þeir að þrá dýpri reynslu. Ef þeir eru ekki þroskaðir fyrir hærri svið, hverfa þeir venjulegast aftur til jarðarinnar og endurfæðast þar til nýrra viðfangsefna. En margir hverfa til hærra tilveru- stigs, sem Myers nefnir eidos, en það mundi svara til himnaríkis kristinna manna og hugheima guðspekinga. Þar er miklu dýrlegra að vera og margt fleira að skynja og læra. Sumir hverfa þó einnig héðan til jarðarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.