Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 21
Endurfæðing ★ Þegar dulsinnar segja frá reynslu sinni, sem er þeim „veruleikur veruleikans“ þótt erfitt sé að lýsa fyrir öðr- um, segja þeir hámark þeirrar reynslu hina miklu hug- ljómun, þegar huldir dómar vitrast manninum, örlaga- rásin verður þeim ljós og það sem áður var myrkri hjúp- að, stendur þeim skyndilega í björtu ljósi. Þessi reynsla er sameiginleg öllum dulsinnum allra hinna æðri trúarbragða. Um þessa „innri reynslu,“ sem staðfest er vitnisburðum ágætra manna á öllum öldum, sem rituð mannkynssaga nær yfir, gildir hið fornhelga orð, að „um andlega hluti verða andlegir menn að dæma.“ Dulsinnar finna, að þeir eru að lýsa „hinu ólýsanlega," að þeir eru að segja frá „hinu ósegjanlega." Og þó segja þeir frá, þó lýsa þeir,, ef ske kynni að frá- sögn þeirra gæti orðið öðrum mönnum leiðarljós að hin- um mikla sannleika. Og reynslan verður þeim endurfæðing, fæðing inn í nýtt ljós, þeir öðlast nýtt horf við lífinu, nýja afstöðu. Þeir verða fyrir reynslu sína nýir menn. 1 sumarhefti tímaritsins Light 1962, segir brezkur menntamaður, R. H. Bulmer magister,. frá reynslu, sem hann öðlaðist fyrir nokkrum árum og mjög er svipaðs eðlis og reynsla dulsinna, er þeir hafa fært í letur. Árið 1950 veiktist hann hastarlega og fékk alvarlega lungna- lömun, svo að hann lá í sjúkrahúsi í stállunga samfleytt í 3 ár. Undir árslok 1955 var hann loks að fá fulla heilsu. Þá var það, að hann varð fyrir þeirri reynslu, er hér segir frá. Hann hafði fram að þeim tíma verið í algerri óvissu um trúarefni, og reynslan kom honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.