Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 30

Morgunn - 01.12.1963, Page 30
104 MORGUNN saka nýlega söguna um Swarn Lata, sem átti heima í Chhatarpur, — enn á Norður-Indlandi. Forstjóri þess- arar sálvísindastofnunar segir frá þessu máli. Swarn Lata er sögð hafa „munað tvær fyrri jarðvistir sínar.“ Hún lýsti húsi, sem hún kvaðst áður hafa átt heima í í Katni, í 150 mílna fjarlægð frá núverandi heimili henn- ar, og lýsti litnum á veggjunum. Tvennt var það, sem hún gerði og ekki segir frá í fyrri fyrirbærum: Hún söng Bengali-söng og dansaði Assamese-dans með at- hyglisverðum tilbrigðum. Þeir sem frá fyrirbæri þessu segja, telja ólíklegt að um svokallað dulminni hafi verið að ræða,. að atvik, sem hún hafi einhvemtíma séð eða heyrt, en verið búin að ,,gleyma,“ hafi þarna brotizt upp úr undirvitund hennar. Hvorki munu kvikmyndir, er hún hafði séð, né útvarpsefni, er hún hafði heyrt, geta skýrt þetta. Frá því er ekki í skýrslum þessum um hana sagt, hvort rannsakað hafi verið samband hennar við æskufélaga, né rannsökuð tímarit og blöð eða myndir, sem hún kann að hafa haft undir höndum. Oss er sagt, að útilokað sé með öllu, að hún hafi með eðlilegum hætti getað lært bengölsku, sem alls ekki er töluð á heimaslóðum hennar. En sú staðreynd, að þama voru menn, sem gátu staðfest, að hún talaði bengölsku í þessu ástandi, sýnir, að til hafa verið þarna menn, sem það tungumál skildu. Faðir hennar neitaði í byrjun, en ját- aði að nokkru síðar, að hafa kynni af mönnum, sem kunnu bengölsku. í skýrslunni er tekið fram, að fjöl- skyldan, sem Swarn Lata kvaðst hafa verið gift inn í í fyrra jarðlífi, var auðug fjölskylda og víðkunn, sem auð- velt hefði verið fyrir hvern og einn að afla sér upplýs- inga um. Ég held því ekki fram, að þetta sé nægileg skýring á öllu því, sem stúlkan sagði og sagði réttilega frá um þetta „fyrra tengdafólk sitt,“ en hér hefði þurft að rannsaka miklu betur óbeint samband stúlkunnar og foreldra hennar við annað fólk, til þess að ekki yrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.