Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 35

Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 35
MORGUNN 109 um samúðar höndum um efnið og lætur sög’umenn sína jafnan hafa orðið. Þessvegna ber á skemmtilegum svip- brigðum í stíl og blæ sagnanna. Má segja að sögurnar hafi nærri ósjálfrátt oltið henni í skaut af vörum aldr- aðs fólks frá því hún fyrst hóf ferðir sínar um byggðir Nova Scotia 1928 til þess að ná fornum þjóðsögum á segulband og forða þeim frá glötun gleymskunnar. Hér kennir margra grasa. Ýmsir taka til orða sem reynslu hafa haft öndum, svipum og fyrirboðum, og oftar en einu sinni hafa þeir sýnt sig, hinir fordæmdu varðmenn, er um ótalin ár hafa nauðugir og oft sneidd- ir höfðinu, gætt hinna gífurlegu fjársjóða er sjóræningj- ar eiga að hafa grafið víðs vegar um Nova Scotia. Það er svo reimt í þessari bók, að það er jafnan togað í tær á mönnum þar sem þeir liggja á bæn í svefnhúsum sín- um, af því einu að hinir framliðnu þykjast eitthvað þurfa að kvabba á þeim. Dr. Creighton telur keltnesku fólki dulrænu í blóð borna, og segir Skota vera ófreska mjög. Kveður hún eldri sjómenn hafa oft átt þessari gáfu lífið að launa. Sjáum nú hann Ephraim Doan. Hann liggur upp í koju út í skútu í Shellburne, N.S., þegar hann, allt í einu heyrir mastrið falla niður. Hann fer að athuga þetta, en sér þá strax að allt er með feldu og ekkert hefir raskast. En Ephraim gamli skildi þegar á hann var yrt. Hann gekk af skipi og fór ekki fyrirhugaða ferð til Boston. Þetta var í desember 1888. Hafrok mikið skall á og skipið fórst. Kona Godfreys skipstjóra hefir merkilega sögu eftir manni sínum. Það flaug í hann pappírspakki þar sem hann lá fyrir í koju sinni, og hugði hann stýrimann vera að hrekkja sig. En þá er hann leit við, sá hann að blossaði eldur á stærð við mann upp úr miðju gólfi og þaðan var yrt á hann. „Þú ferst ef þú fylgir þessu skipi. Farðu ekki þessa ferð, og muntu þá deyja heima hjá þér í hárri elli.“ Þessu hlýddi Godfrey og annar skipstjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.