Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 39

Morgunn - 01.12.1963, Page 39
MORGUNN 113 segist sjálfur þurfa að vera vel á verði gegn því, að lofa sálan’annsóknamennina og vera um leið ósanngjarn við spíritista. Hann telur meginástæðu fordómanna vera þá, að menn hafi á tilfinningunni, að eitthvað sé óheilbrigt við spíritismann. „Vér megum samt ekki skilyrðislaust kalla þessa tilfinningu fordóma, segir höf., — en vér megum hinsvegar ekki samsinna þessari andúð án þess að gera tilraun til að rannsaka hana og reyna að gera oss ljósa grein fyrir henni, því að vel má vera að hún reynist þá órökstudd með öllu.“ Ég tilfæri nú innan gæsalappa allt, sem ég tek orð- rétt úr bók dr. Cleoburys. „Það er vafalítið, að þeir sem aðhyllast beinlínis drottinvald Biblíunnar, sem beygja beri sig fyrir, skoða miðilsdáð transinn, með söguna af galdrakonunni í Endor í baksýn. En vér, sem lítum á Biblíuna, sem sögu sívaxandi opinberunnai’, gerum oss ljóst, að þessi gamla saga, eins og hún er varðveitt í Ritningunni, er lituð hugmyndum, sem vér erum ekki bundin við að aðhyllist. Hinar fyrstu hugmyndir Forngrikkja og Hebrea um á- stand framliðinna í Hades, eða Scheol, gefa enga sam- stæða mynd. Frumstætt fólk hirðir ekki um slíkt. Menn hugsuðu sér oft hina framliðnu lifa svo ömurlegu, skugga- legu lífi, að eilífur svefn hlaut að vera blessuð lausnfrá því. En menn trúðu að jafnvel í slíkum svefni væru framliðnir ekki óhultir fyrir vondum mönnum á jörðu, sem ónáðuðu þá og „kölluðu fram.“ — Upplýstir nútímamenn eiga bágt með að aðhyllast þessar Hades-Csheol hugmyndir. Trúlausir menn eða efa- gjarnir gefa allt málið frá sér, og kristnum mönnum er ómögulegt að hugsa sér, að framliðnum mönnum geti þótt órofinn svefn eftirsóknarverðasta markmiðið. En fyrst og fremst hljóta Gyðingar og kristnir menn að vita að löngu fyrir daga Krists höfðu gáfuðustu hugs- uðir og göfugustu andar meðal Hebrea komið auga á 8 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.