Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 50

Morgunn - 01.12.1963, Síða 50
124 MORGUNN fyrri reynsla ættbálksins hefir látið eftir sig nokkur þau spor í lífi þeirra, að hvetja þau til ákveðinna viðbragða. gegn reynslu þeirra í dag. En mjög er vafasamt, hvort þetta er nokkuð meira en ómeðvitaður og óljós grunur. Það eru engin rök fyrir því að hundur geti sagt við sjálfan sig: „Þegar ég gerði þetta síðast, var ég barinn fyrir það.“ Ef ekki er um greinilegt minni og þessvegna sjálfs- vitund að ræða, er persónuleiki ekki ennþá orðinn til. Þannig er dýrið ekki persónuleiki, ekki persóna. Það lif- ir í augnablikinu, lítur hvorki um öxl, né horfir fram. Það er lítið meira en vél, sem hvað eftir annað svarar með sömu viðbrögðum, þegar þrýst er á sama hnapp. Það kemur því ekki til mála, að persónuleiki dýrsins lifi líkamsdauðann, því að dýrið er ekki persóna. Og hvar á að draga markalínuna? Getur þér verið alvara með að trúa því, að skelfiskurinn og kólerusóttkveikjan séu gædd ódauðleika? önnur ástæða þess, að mjög er erfitt að hugsa sér framhaldslíf dýra eru þessi: Það sýnist sem öllum ætti að vera augljóst, að lífvera, sem ekki er gædd sjálfsvitund og greinilegu minni, get- ur ekki verið gædd siðaskyni. Þegar hundur, sem hefir rænt mat í búrinu, læðist burt, er alls ekki réttmætt að segja: „Hann veit að hann hefir gert rangt.“ Viðbrögð hundsins má fyllilega skýra sem hræðslu, en ekki sem meðvitund um rétt og rangt. Hin siðræna röksemd fyrir framhaldslífi nær ekki til dýranna. En þá komum vér aftur að því, sem vér hurfum frá: Hvenær á þróunarferlinum byrjar ódauðleikinn? Það sýnist ógerlegt að draga markalínuna milli þeirra, sem fyrir ákveðna tímatakmörkun og eftir hana eru fæddir. Þeir sem fæddir séu fyrir þann tíma, séu ódauðlegir, þeir sem fæddir séu eftir hann, séu ekki ódauðleika gæddir. Svarið kann að vera það, að mannlegar verur séu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.