Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 59

Morgunn - 01.12.1963, Side 59
MORGUNN 133 „Sökktu þér niður í sjálfan þig, og þú munt finna HANN,“sagði meistari Eckhart. Sálarfriðinn á hugleiðingin að gefa, hreinleikann endurspeglun hins sanna veruleika. Og þá deyr blekking heimsins. Þetta er ekki auðveld, auðfarin leið. 1 hugleiðingasal klaustursins er munkurinn látinn algerlega einn. Þar stoðar ekki að biðja. Hugleiðingin er komin í stað bæn- arinnar. Þarna þóttist ég komast að raun um, að markmiðinu ná ekki margir. Þó hitti ég þar búddhamunka, sem virt- ist hafa tekizt þetta til fullnustu, að upplifa hinn full- komna, innra frið, sálarfriðinn. Þeir sögðu mér, að sál þeirra væri orðin eins og hið hreina uppsprettuvatn,, sem aldrei gæti orðið áhreint aftur. Þeir kváðust „sjá“ hinn eilífa heim andans, sáu hann í undursamlegum litum, heyrðu hina undursamlegu hljómlist, og greindu guðina guðina sjálfa. * Hugleiðingin er einnig þungamiðja í andlegu lífi Ind- lands. Þegar heimspekingar hins forna Indlands höfðu kom- izt að raun um „óveruleika" þessa heim og höfðu fundið skýringuna á ranglæti og þjáningum hans í endurholdg- unartrúnni og hinu ósveigjanlega réttlætislögmáli, Karma, vaknaði með þeim hin sterka þrá eftir lausn frá hinni endalausu hringrás endurfæðinganna. Og til þess að öðlast þessa lausn var nauðsynlegt, út frá indverskum skilningi, að segja skilið við allt náttúr- legt mannlíf, deyða með sér alla girnd og frelsa sálina þannig úr þeim fjötrum, sem líkamslífið hefir fellt hana í. Leiðin varð: Meinlætalíf í hugleiðingum. *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.